Keppni
Úrslit úr keppninni Suðurlandsborgarinn 2009

Vinningshafar:
Jón Sölvi Ólafsson, Elín Guðmundsdóttir og Bjarki Hilmarsson
Á myndina vantar Hjördísi Þorfinnsdóttir
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag.
Til leiks voru skráðir 7 borgara:
-
Smáborgarinn
-
Lambahamborgari
-
Saltfisborgari
-
Algjör rófa
-
Tungnasvalur
-
Suðurlandsborgari með Skjálfta
-
Gónhólsborgarinn
Dómnefndin var skipuð Tómas Tómassyni Búllukóngi, Ísólfi Gylfa Pálmasyni ríkiskokki no 1 og sveitastjóra á Flúðum og Sverri Halldórsyni matreiðslumeistara.
Smakkað var blint og var virkilega gaman að upplifa frjótt hugmyndarflug þáttakenda og árræði í að prófa eitthvað nýtt.
Frumlegasti borgarinn er Algjör rófa ,höfundar Elín Guðmundsdóttir og Hjördís Þorfinnsdóttir.
Sunnlenskasti borgarinn er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson Yfirmatreiðslumaður á Hótel Geirlandi.
3. sæti er Suðurlandsborgari með Skjálfta höfundur Bjarki Hilmarsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Geysi
2. sæti er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson
1. sæti er Tungnasvalur höfundur Bjarki Hilmarsson
Er þetta frábært framtak þeirra Sunnlendingar í að gera borgurum hærra undir höfði, hafið þökk fyrir.
Mynd: Hilmar Björnsson
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun13 klukkustundir síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup





