Keppni
Úrslit úr keppninni Suðurlandsborgarinn 2009
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag.
Til leiks voru skráðir 7 borgara:
-
Smáborgarinn
-
Lambahamborgari
-
Saltfisborgari
-
Algjör rófa
-
Tungnasvalur
-
Suðurlandsborgari með Skjálfta
-
Gónhólsborgarinn
Dómnefndin var skipuð Tómas Tómassyni Búllukóngi, Ísólfi Gylfa Pálmasyni ríkiskokki no 1 og sveitastjóra á Flúðum og Sverri Halldórsyni matreiðslumeistara.
Smakkað var blint og var virkilega gaman að upplifa frjótt hugmyndarflug þáttakenda og árræði í að prófa eitthvað nýtt.
Frumlegasti borgarinn er Algjör rófa ,höfundar Elín Guðmundsdóttir og Hjördís Þorfinnsdóttir.
Sunnlenskasti borgarinn er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson Yfirmatreiðslumaður á Hótel Geirlandi.
3. sæti er Suðurlandsborgari með Skjálfta höfundur Bjarki Hilmarsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Geysi
2. sæti er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson
1. sæti er Tungnasvalur höfundur Bjarki Hilmarsson
Er þetta frábært framtak þeirra Sunnlendingar í að gera borgurum hærra undir höfði, hafið þökk fyrir.
Mynd: Hilmar Björnsson
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum
-
Frétt5 klukkustundir síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa