Keppni
Úrslit úr keppninni Suðurlandsborgarinn 2009

Vinningshafar:
Jón Sölvi Ólafsson, Elín Guðmundsdóttir og Bjarki Hilmarsson
Á myndina vantar Hjördísi Þorfinnsdóttir
Keppnin fór fram sem hluti af Vor í Árborg að Gónhól á Eyrarbakka síðastliðinn laugardag.
Til leiks voru skráðir 7 borgara:
-
Smáborgarinn
-
Lambahamborgari
-
Saltfisborgari
-
Algjör rófa
-
Tungnasvalur
-
Suðurlandsborgari með Skjálfta
-
Gónhólsborgarinn
Dómnefndin var skipuð Tómas Tómassyni Búllukóngi, Ísólfi Gylfa Pálmasyni ríkiskokki no 1 og sveitastjóra á Flúðum og Sverri Halldórsyni matreiðslumeistara.
Smakkað var blint og var virkilega gaman að upplifa frjótt hugmyndarflug þáttakenda og árræði í að prófa eitthvað nýtt.
Frumlegasti borgarinn er Algjör rófa ,höfundar Elín Guðmundsdóttir og Hjördís Þorfinnsdóttir.
Sunnlenskasti borgarinn er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson Yfirmatreiðslumaður á Hótel Geirlandi.
3. sæti er Suðurlandsborgari með Skjálfta höfundur Bjarki Hilmarsson yfirmatreiðslumeistari á Hótel Geysi
2. sæti er Lambahamborgarinn höfundur Jón Sölvi Ólafsson
1. sæti er Tungnasvalur höfundur Bjarki Hilmarsson
Er þetta frábært framtak þeirra Sunnlendingar í að gera borgurum hærra undir höfði, hafið þökk fyrir.
Mynd: Hilmar Björnsson
-
Markaðurinn6 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Markaðurinn6 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt1 dagur síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn





