Vertu memm

Markaðurinn

Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir úr nautahakki – Fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk

Birting:

þann

Jón Gísli Jónsson, Kjötkompaníinu og úrbeinari í liðinu

Jón Gísli Jónsson

Jón Gísli Jónsson veit meira en flestir um kjöt og kjötvinnslu. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt, verslunarstjóri hjá Kjötkompaníinu á Bíldshöfða og þar að auki landsliðsmaður í kjötskurði. Hann er líka stundum kallaður „The Icelandic Butcher“.

Í meðfylgjandi myndböndum sýnir Jón Gísli hvernig hann úrbeinar lambalæri og einnig nokkrar nýstárlegar leiðir við framreiðslu á nautahakki.

Úrbeining á lambalæri

Skemmtilegir réttir úr nautahakki

Eldunartími:
Nautatruflur 13-15 mín á 180 gráðum í ofni.
Nautaflétta 20-25 mín á 180 gráðum í ofni.

Þess má geta að Jón Gísli heldur úti stórskemmtlegri rás á Instagram sem við mælum heilshugar með.

Mynd: aðsend / Jóhannes Geir Númason

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Vínkjallarinn

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið