Markaðurinn
Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir úr nautahakki – Fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Jón Gísli Jónsson veit meira en flestir um kjöt og kjötvinnslu. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt, verslunarstjóri hjá Kjötkompaníinu á Bíldshöfða og þar að auki landsliðsmaður í kjötskurði. Hann er líka stundum kallaður „The Icelandic Butcher“.
Í meðfylgjandi myndböndum sýnir Jón Gísli hvernig hann úrbeinar lambalæri og einnig nokkrar nýstárlegar leiðir við framreiðslu á nautahakki.
Úrbeining á lambalæri
Skemmtilegir réttir úr nautahakki
Eldunartími:
Nautatruflur 13-15 mín á 180 gráðum í ofni.
Nautaflétta 20-25 mín á 180 gráðum í ofni.
Þess má geta að Jón Gísli heldur úti stórskemmtlegri rás á Instagram sem við mælum heilshugar með.
Mynd: aðsend / Jóhannes Geir Númason

-
Nemendur & nemakeppni9 klukkustundir síðan
Gull til Íslands í framreiðslu á Norðurlandamóti – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hlaðvarpið sem fagmenn í veitingageiranum elska – MatMenn bjóða upp á innsýn í bransann
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Aprílfundur KM: Veitingasvæði Ikea skoðað, mannúðarmál rædd og happdrætti til styrktar Myanmar bar góðan árangur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas