Markaðurinn
Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir úr nautahakki – Fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Jón Gísli Jónsson veit meira en flestir um kjöt og kjötvinnslu. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt, verslunarstjóri hjá Kjötkompaníinu á Bíldshöfða og þar að auki landsliðsmaður í kjötskurði. Hann er líka stundum kallaður „The Icelandic Butcher“.
Í meðfylgjandi myndböndum sýnir Jón Gísli hvernig hann úrbeinar lambalæri og einnig nokkrar nýstárlegar leiðir við framreiðslu á nautahakki.
Úrbeining á lambalæri
Skemmtilegir réttir úr nautahakki
Eldunartími:
Nautatruflur 13-15 mín á 180 gráðum í ofni.
Nautaflétta 20-25 mín á 180 gráðum í ofni.
Þess má geta að Jón Gísli heldur úti stórskemmtlegri rás á Instagram sem við mælum heilshugar með.
Mynd: aðsend / Jóhannes Geir Númason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn2 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn6 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






