Markaðurinn
Úrbeining á lambalæri og skemmtilegir réttir úr nautahakki – Fræðslumolar fyrir matreiðslu- og kjötiðnaðarfólk
Jón Gísli Jónsson veit meira en flestir um kjöt og kjötvinnslu. Hann er kjötiðnaðarmaður að mennt, verslunarstjóri hjá Kjötkompaníinu á Bíldshöfða og þar að auki landsliðsmaður í kjötskurði. Hann er líka stundum kallaður „The Icelandic Butcher“.
Í meðfylgjandi myndböndum sýnir Jón Gísli hvernig hann úrbeinar lambalæri og einnig nokkrar nýstárlegar leiðir við framreiðslu á nautahakki.
Úrbeining á lambalæri
Skemmtilegir réttir úr nautahakki
Eldunartími:
Nautatruflur 13-15 mín á 180 gráðum í ofni.
Nautaflétta 20-25 mín á 180 gráðum í ofni.
Þess má geta að Jón Gísli heldur úti stórskemmtlegri rás á Instagram sem við mælum heilshugar með.
Mynd: aðsend / Jóhannes Geir Númason
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel21 klukkustund síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti