Markaðurinn
Uppskrift: Tortellini með skinku, sveppum og ostasósu
Tortellini með skinku og sveppaostasósu
(Fyrir 4)
1 pakki (250 g) tortellini fyllt með osti
1 skinkubréf
1 bakki sveppir
1 lítill laukur
2 msk. smjör
1 matreiðslurjómi frá Gott í matinn
1 Villisveppa kryddostur frá Gott í matinn
1 kjúklingateningur
Salt og pipar
Rifinn Óðals Feykir
Aðferð:
- Sjóðið pastaða samkvæmt leiðbeiningum
- Skerið skinku, sveppi og lauk og steikið á pönnu upp úr dálitlu smjöri þar til það mýkist og brúnast aðeins. Kryddið með pipar.
- Hellið matreiðslurjóma yfir, rífið sveppaostinn á rifjárni og bætið út í ásamt kjúklingateningi. Leyfið að malla á vægum hita í 5-10 mínútur þar til osturinn er bráðnaður. Smakkið til með pipar og salti.
- Bætið soðnu tortellini út í sósuna og berið fram með rifnum Óðals Feyki.
Skoða nánar á www.gottimatinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya







