Markaðurinn
Uppskrift: Tortellini með skinku, sveppum og ostasósu
Tortellini með skinku og sveppaostasósu
(Fyrir 4)
1 pakki (250 g) tortellini fyllt með osti
1 skinkubréf
1 bakki sveppir
1 lítill laukur
2 msk. smjör
1 matreiðslurjómi frá Gott í matinn
1 Villisveppa kryddostur frá Gott í matinn
1 kjúklingateningur
Salt og pipar
Rifinn Óðals Feykir
Aðferð:
- Sjóðið pastaða samkvæmt leiðbeiningum
- Skerið skinku, sveppi og lauk og steikið á pönnu upp úr dálitlu smjöri þar til það mýkist og brúnast aðeins. Kryddið með pipar.
- Hellið matreiðslurjóma yfir, rífið sveppaostinn á rifjárni og bætið út í ásamt kjúklingateningi. Leyfið að malla á vægum hita í 5-10 mínútur þar til osturinn er bráðnaður. Smakkið til með pipar og salti.
- Bætið soðnu tortellini út í sósuna og berið fram með rifnum Óðals Feyki.
Skoða nánar á www.gottimatinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







