Uppskriftir
Uppskrift: Grásleppu piparsteik
Hráefni
2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar
grill- og steikarolía
sítrónupipar
1-2 tsk grænn pipar
rjómi eftir smekk
Aðferð
Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu. Steikið á heitri þurri pönnu, kryddið með sítrónupipar.
Snúið sneiðunum við, hellið rjóma yfir ásamt grænum pipar, bragðbætið með kjötkraftsdufti.
Borið fram með kartöflum og öðru grænmeti eftir smekk.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Bocuse d´Or3 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini






