Uppskriftir
Uppskrift: Grásleppu piparsteik
Hráefni
2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar
grill- og steikarolía
sítrónupipar
1-2 tsk grænn pipar
rjómi eftir smekk
Aðferð
Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu. Steikið á heitri þurri pönnu, kryddið með sítrónupipar.
Snúið sneiðunum við, hellið rjóma yfir ásamt grænum pipar, bragðbætið með kjötkraftsdufti.
Borið fram með kartöflum og öðru grænmeti eftir smekk.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Frétt2 dagar síðanViðvörun til neytenda vegna grænmetisrétta í stórumbúðum
-
Keppni4 dagar síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður






