Uppskriftir
Uppskrift: Grásleppu piparsteik
Hráefni
2 grásleppuflök skáskorin í þunnar sneiðar
grill- og steikarolía
sítrónupipar
1-2 tsk grænn pipar
rjómi eftir smekk
Aðferð
Veltið flökum upp úr grill- og steikarolíu. Steikið á heitri þurri pönnu, kryddið með sítrónupipar.
Snúið sneiðunum við, hellið rjóma yfir ásamt grænum pipar, bragðbætið með kjötkraftsdufti.
Borið fram með kartöflum og öðru grænmeti eftir smekk.
Höfundur er Úlfar Eysteinsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Frétt9 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s