Frétt
Túnfiskfestival á Sushi Social
Japanski kaítaímeistarinn Nobuyuki Tajiri er staddur hér á landi á vegum Sushi Social í tilefni Túnfiskfestivals sem veitingastaðurinn heldur dagana 23. – 27. október. Sérstakur matseðill festivalsins samanstendur af hinum ýmsu túnfiskréttum en hráefnið er af 153 kg bláuggatúnfisk sem Sushi Social lét sérinnflytja til landsins.
Tajiri sem starfar á veitingastaðnum Belfagó í Barcelona er einn besti túnfisskurðarmaður heims og ætlar að sýna boðsgestum meistaratakta við að hluta túnfiskinn niður eftir öllum kúnstarinnar reglum.
Það var Innnes sem annaðist innflutninginn á túnfisknum fyrir Sushi Social.
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel20 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn1 dagur síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni







