Starfsmannavelta
Tine og Þormar loka Odense súkkulaðihúsinu eftir 14 ár í rekstri – „við lokum búðinni með bros á vör“
Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergsson hafa ákveðið að loka Odense súkkulaðihúsinu í heimaborginni Óðinsvéum í Danmörku eftir 14 ár í rekstri. Þormar og Tine eru bæði konditor að mennt.
Síðasti opnunardagur Odense súkkulaðihússins er á laugardaginn 15. apríl næstkomandi.
„Við höfum unnið við súkkulaðibransann í yfir 30 ár og erum bæði orðin 50 ára. Nú er kominn tími til að breyta til. Sem betur fer skuldum við bönkum og birgjum ekkert, þannig að við lokum búðinni með bros á vör.“
Segir í tilkynningu frá Odense súkkulaðihúsinu og undir hana skrifa Tine og Þormar.
Myndir: facebook / Odense Chokoladehus

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð