Starfsmannavelta
Tine og Þormar loka Odense súkkulaðihúsinu eftir 14 ár í rekstri – „við lokum búðinni með bros á vör“
Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergsson hafa ákveðið að loka Odense súkkulaðihúsinu í heimaborginni Óðinsvéum í Danmörku eftir 14 ár í rekstri. Þormar og Tine eru bæði konditor að mennt.
Síðasti opnunardagur Odense súkkulaðihússins er á laugardaginn 15. apríl næstkomandi.
„Við höfum unnið við súkkulaðibransann í yfir 30 ár og erum bæði orðin 50 ára. Nú er kominn tími til að breyta til. Sem betur fer skuldum við bönkum og birgjum ekkert, þannig að við lokum búðinni með bros á vör.“
Segir í tilkynningu frá Odense súkkulaðihúsinu og undir hana skrifa Tine og Þormar.
Myndir: facebook / Odense Chokoladehus
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Spennandi tækifæri
-
Frétt1 dagur síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Pistlar14 klukkustundir síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s