Starfsmannavelta
Tine og Þormar loka Odense súkkulaðihúsinu eftir 14 ár í rekstri – „við lokum búðinni með bros á vör“
Tine Buur Hansen og Þormar Þorbergsson hafa ákveðið að loka Odense súkkulaðihúsinu í heimaborginni Óðinsvéum í Danmörku eftir 14 ár í rekstri. Þormar og Tine eru bæði konditor að mennt.
Síðasti opnunardagur Odense súkkulaðihússins er á laugardaginn 15. apríl næstkomandi.
„Við höfum unnið við súkkulaðibransann í yfir 30 ár og erum bæði orðin 50 ára. Nú er kominn tími til að breyta til. Sem betur fer skuldum við bönkum og birgjum ekkert, þannig að við lokum búðinni með bros á vör.“
Segir í tilkynningu frá Odense súkkulaðihúsinu og undir hana skrifa Tine og Þormar.
Myndir: facebook / Odense Chokoladehus
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum