Markaðurinn
Timo Janse með fyrirlestur á Tipsy
Timo Janse mun halda fyrirlestur á Tipsy 5. apríl milli kl.15-16 sem kallast „IT‘S MY PARTY AND I CRY IF I WANT TO: AIMING FOR GREATNESS IN THE BAR INDUSTRY“ í samstarfi við Mekka Wines & Spirits og Bacardi.
Timo Janse er áhrifavaldur í kokteila heiminum, hann er eigandi ,,Perfect Barshow“ og ,,Amsterdam Cocktail Week“. Einnig á hann frægu Amsterdam barina ,,Flying Dutchmen Cocktails“ og „Dutch Courage Cocktailbar“. Mun hann koma með innblástur á barsenuna og deila reynslu sinni í gegnum árin. Viðburður sem enginn veitingarmaður á að láta framhjá sér fara.
Takmarkað pláss, skráning á [email protected]
Timo mun einnig standa vaktina á Apótekinu með Patrón Tequila Popup með innblástur frá Dutch Courage Cocktailbar á fimmtudeginum 4.apríl og svo um helgina á Tipsy bar&lounge með Bacardi PopUp með innblástur frá Flying Dutchmen Cocktails sem er á lista 63 af Top500 bars heims.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ristorante Pizza Margherita komin í vöruúrval Innnes
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Desemberuppbót árið 2024 – Uppbótin er kr. 106.000