Keppni
Tímatafla keppenda í forkeppni Kokkur ársins 2023
Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli.
Sjá könnun: Hver verður Kokkur ársins 2023?
Forkeppni
Forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 30. mars nk. og fer keppnin fram í Ikea.
Nöfn keppenda í forkeppni Kokkur ársins 2023 eru:
- Gabríel Kristinn Bjarnason – Dill restaurant – Ísland.
- Hinrik Örn Lárusson – Lux veitingar – Ísland.
- Hugi Rafn Stefánsson – Lux veitingar – Ísland.
- Iðunn Sigurðardóttir – Brand Hafnartorg Gallerí – Ísland.
- Ísak Aron Jóhannsson – Zak veitingar – Ísland.
- Sindri Guðbrandur Sigurðsson – Flóra veitingar – Ísland.
- Snædís Xyza Mae Ocampo – Ion Hotel – Ísland.
- Sveinn Steinsson – Efla Verkfræðistofa – Ísland.
- Wiktor Pálsson – Speilsalen – Noregur.
Tímatafla keppenda í forkeppni
Keppt verður í forkeppninni í tveimur áföngum sem hér segir:
Fyrri hópur | Sveinn Steinsson | Hugi Hrafn | Sindri Guðbrandur | Hinrik Örn | Iðunn Sigurðard. |
Eldhús nr. | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 |
Inn | 12:45 | 13:00 | 13:15 | 13:30 | 13:45 |
Byrja | 13:00 | 13:15 | 13:30 | 13:45 | 14:00 |
Skil | 14:00 | 14:15 | 14:30 | 14:45 | 15:00 |
Út | 14:15 | 14:30 | 14:45 | 15:00 | 15:15 |
Seinni hópur | Ísak Aron | Wiktor Páls | Snædís Xyza | Gabríel Kristinn | |
Eldhús nr. | 1 | 2 | 3 | 4 | |
Inn | 14:15 | 14:30 | 14:45 | 15:00 | |
Byrja | 14:30 | 14:45 | 15:00 | 15:15 | |
Skil | 15:30 | 15:45 | 16:00 | 16:15 | |
Út | 15:45 | 16:00 | 16:25 | 16:30 |
Verðlaun
Til mikils er að vinna, en Kokkur ársins 2023 er besti kokkur landslins árið 2023 og hlýtur þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2024.
1. sæti – 300.000 kr.
2. sæti – 200.000 kr.
3. sæti – 100.000 kr.
Forkeppni verður haldin í Ikea þann 30.mars og úrslit verða þann 1. apríl.
Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem hefur veg og vanda að keppninni.
Mynd: Brynja Kr. Thorlacius
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Spennandi tækifæri
-
Bocuse d´Or2 dagar síðan
Myndir: Það styttist í herlegheitin – Sindri keppir fyrir Íslands hönd 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Frétt3 dagar síðan
Menntun í matvælaiðnaði ekki metin til launa í leikskólum – Kallað eftir endurskoðun
-
Frétt3 dagar síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Pistlar3 dagar síðan
Gæðakerfi: Lykillinn að skilvirkum rekstri, minni sóun og ánægðari viðskiptavinir
-
Bocuse d´Or1 dagur síðan
Sindri keppir í Bocuse d´Or
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Útlit hins sígilda íslenska Brennivíns hefur verið uppfært – Ákveðin framþróun í bragði Brennivínsins m.a. með tærari kúmenkeim en áður var
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s