Vertu memm

Keppni

Tímatafla keppenda í forkeppni Kokkur ársins 2023

Birting:

þann

Kokkur ársins 2022

Frá keppninni Kokkur ársins 2022
F.v. Kristinn Gísli Jónsson 2. sæti, Rúnar Pierre Henriveaux 1. sæti, Gabríel Kristinn Bjarnason 3. sæti og Þórir Erlingsson, Forseti Klúbbs matreiðslumeistara

Keppnin um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 1. apríl næstkomandi í Ikea þar sem búast má við bestu kokkar landsins keppi sín á milli.

Sjá könnun: Hver verður Kokkur ársins 2023?

Forkeppni

Forkeppni um titilinn Kokkur ársins 2023 verður haldin 30. mars nk. og fer keppnin fram í Ikea.

Nöfn keppenda í forkeppni Kokkur ársins 2023 eru:

Tímatafla keppenda í forkeppni

Keppt verður í forkeppninni í tveimur áföngum sem hér segir:

Fyrri hópur Sveinn Steinsson Hugi Hrafn Sindri Guðbrandur Hinrik Örn Iðunn Sigurðard.
Eldhús nr. 1 2 3 4 5
Inn 12:45 13:00 13:15 13:30 13:45
Byrja 13:00 13:15 13:30 13:45 14:00
Skil 14:00 14:15 14:30 14:45 15:00
Út 14:15 14:30 14:45 15:00 15:15
Seinni hópur Ísak Aron Wiktor Páls Snædís Xyza Gabríel Kristinn
Eldhús nr. 1 2 3 4
Inn 14:15 14:30 14:45 15:00
Byrja 14:30 14:45 15:00 15:15
Skil 15:30 15:45 16:00 16:15
Út 15:45 16:00 16:25 16:30

Verðlaun

Til mikils er að vinna, en Kokkur ársins 2023 er besti kokkur landslins árið 2023 og hlýtur þátttökurétt fyrir Íslands hönd í Nordic Chef of the Year 2024.

1. sæti – 300.000 kr.
2. sæti – 200.000 kr.
3. sæti – 100.000 kr.

Forkeppni verður haldin í Ikea þann 30.mars og úrslit verða þann 1. apríl.

Það er Klúbbur matreiðslumeistara sem hefur veg og vanda að keppninni.

Veisluþjónusta - Banner

Mynd: Brynja Kr. Thorlacius

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið