Bragi Þór Hansson
Tim Kuklinski – Höfnin – Veitingarýni – F&F
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja.
Food & Fun kokteillinn var sætur, súr og mjög góður
Þessi réttur setti tóninn fyrir kvöldið, mjög létt og góð byrjun.
Bleikjan var virkilega góð – vel heppnaður réttur
Bragðlaukarnir voru á fullu að blanda saman mismunandi bragði – Mjög skemmtilegur réttur.
Mjög góður réttur – Bragðið á skyrinu skilaði sér mjög vel í kjötið.
Flottur endir á góðum seðli.
Góður matur, góð þjónusta. Takk fyrir okkur.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Myllan innkallar heimilisbrauð
-
Markaðurinn2 dagar síðan
World Class barþjónakeppnin – Skráning 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagsgjöf ástríðukokksins
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt nær annarri sneið af pítsuumarkaðnum með samningi við Domino’s