Bragi Þór Hansson
Tim Kuklinski – Höfnin – Veitingarýni – F&F
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja.
Food & Fun kokteillinn var sætur, súr og mjög góður
Þessi réttur setti tóninn fyrir kvöldið, mjög létt og góð byrjun.
Bleikjan var virkilega góð – vel heppnaður réttur
Bragðlaukarnir voru á fullu að blanda saman mismunandi bragði – Mjög skemmtilegur réttur.
Mjög góður réttur – Bragðið á skyrinu skilaði sér mjög vel í kjötið.
Flottur endir á góðum seðli.
Góður matur, góð þjónusta. Takk fyrir okkur.

-
Keppni5 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt1 dagur síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati