Bragi Þór Hansson
Tim Kuklinski – Höfnin – Veitingarýni – F&F
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja.
Food & Fun kokteillinn var sætur, súr og mjög góður
Þessi réttur setti tóninn fyrir kvöldið, mjög létt og góð byrjun.
Bleikjan var virkilega góð – vel heppnaður réttur
Bragðlaukarnir voru á fullu að blanda saman mismunandi bragði – Mjög skemmtilegur réttur.
Mjög góður réttur – Bragðið á skyrinu skilaði sér mjög vel í kjötið.
Flottur endir á góðum seðli.
Góður matur, góð þjónusta. Takk fyrir okkur.
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn23 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt21 klukkustund síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu













