Bragi Þór Hansson
Tim Kuklinski – Höfnin – Veitingarýni – F&F
Höfnin fékk til sín Tim Kuklinski fyrir Food & Fun í ár. Tim er frá Denver og vinnur á veitingastaðnum Rioja.
Food & Fun kokteillinn var sætur, súr og mjög góður
Þessi réttur setti tóninn fyrir kvöldið, mjög létt og góð byrjun.
Bleikjan var virkilega góð – vel heppnaður réttur
Bragðlaukarnir voru á fullu að blanda saman mismunandi bragði – Mjög skemmtilegur réttur.
Mjög góður réttur – Bragðið á skyrinu skilaði sér mjög vel í kjötið.
Flottur endir á góðum seðli.
Góður matur, góð þjónusta. Takk fyrir okkur.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars