Markaðurinn
Til hamingju Pólland
Í dag, 11. nóvember er þjóðhátíðardagur Póllands og sökum þess hve stór hluti íslensku þjóðarinnar á rætur að rekja til Póllands þá er tilvalið að skoða skemmtilegar pólskar vörur og hefðir.
Pólsk matargerð hefur þróast í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. Pólskar eldunarhefðir eru svipaðar öðrum sem er að finna annarsstaðar í Mið-Evrópu og Austur-Evrópu og jafnvel í Frakklandi og á Ítalíu. Áhersla er lögð á kjöti, sérstaklega svínakjöti, nautkjöti og kjúklingi (mismunandi eftir svæðum), og vetrargrænmeti svo sem káli, og kryddum.
Helstu réttir pólskrar matargerðar eru bigos (súpa með nautkjöti), kiełbasa (steiktar pyslur), kotlet schabowy (svínakóteletta í brauðmolum), gołąbki (fyllt kálblöð), pierogi (soðkökur) og zrazy (fyllt og upprúllað kjöthakk). Heimild wikipedia
Á meðal vinsælustu bjórum í Póllandi eru Tyskie og Lech sem eru einmitt á tilboði hér vegna þjóðhátíðardagsins.
Mælum með því að fylgjast með facebook síðunum Lech og Tyskie.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni3 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni4 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni5 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Keppni3 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið