Markaðurinn
Til hamingju Pólland
Í dag, 11. nóvember er þjóðhátíðardagur Póllands og sökum þess hve stór hluti íslensku þjóðarinnar á rætur að rekja til Póllands þá er tilvalið að skoða skemmtilegar pólskar vörur og hefðir.
Pólsk matargerð hefur þróast í gegnum tíma vegna breytilegra aðstæðna í landinu. Pólskar eldunarhefðir eru svipaðar öðrum sem er að finna annarsstaðar í Mið-Evrópu og Austur-Evrópu og jafnvel í Frakklandi og á Ítalíu. Áhersla er lögð á kjöti, sérstaklega svínakjöti, nautkjöti og kjúklingi (mismunandi eftir svæðum), og vetrargrænmeti svo sem káli, og kryddum.
Helstu réttir pólskrar matargerðar eru bigos (súpa með nautkjöti), kiełbasa (steiktar pyslur), kotlet schabowy (svínakóteletta í brauðmolum), gołąbki (fyllt kálblöð), pierogi (soðkökur) og zrazy (fyllt og upprúllað kjöthakk). Heimild wikipedia
Á meðal vinsælustu bjórum í Póllandi eru Tyskie og Lech sem eru einmitt á tilboði hér vegna þjóðhátíðardagsins.
Mælum með því að fylgjast með facebook síðunum Lech og Tyskie.
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni3 dagar síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Mijita er fyrsti 100% glútenfríi veitingastaðurinn í Wolt appinu
-
Keppni5 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Ljúffengar og góðar fiskibollur