Pistlar
Til hamingju Freisting
Ég er stoltur og vil óska öllum meðlimum Freistingar og þeim tugum manna sem stóðu fyrir Galadinnernum síðastliðinn föstudag til styrktar Krabbameinsfélaginu til hamingju með árangurinn.
Mér finnst hálf skrítið að fjölmiðlar hér á landi skuli ekki fjalla um viðburð sem þennan á forsíðum blaðanna, þar sem markmiðið er að styrkja gott málefni og láta gott af sér leiða. Þess í stað er fjallað um neikvæða hluti eins og Baugs mál og annan óþverra sem gerir fólk ruglað í ríminu. Það er orðið langt síðan ég hef heyrt góða frétt eins og nú um fjáröflunina fyrir Krabbameinsfélagið og finnst það mætti gleðjast oftar yfir því sem vel er gert.
Enn og aftur, til hamingju.
Elmar Kristjánsson,
yfirmatreiðslumeistari Perlunnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa






