Pistlar
Til áminningar fyrir núverandi KM meðlimi
Klúbbur Matreiðslumeistara varð 50 ára 2022. Hann var stofnaður af Ib Wessmann sem hafði gengið með hugmyndina í nokkur ár og farið á nokkur kokkaþing á hinum norðurlöndunum til að kynna sér málin.
Hann kallaði til sín nokkra matreiðslumeistara að ræða málið og svo var klúbburinn stofnaður 16. febrúar 1972 á barnum í Naustinu.
Stofnendur Klúbbs Matreiðslumeistara voru:
Forseti: Ib Wessman
Gjaldkeri: Sverrir Þorláksson
Ritari: Stefán Hjaltested
Meðstjórnendur: Haukur Hjaltason og Hilmar B. Jónsson
Endurskoðendur: Karl Finnbogason og Kristján Sæmundsson.
Til viðbótar í klúbbnum voru: Bragi Ingason, Hafsteinn Gilsson, Jón Sigurðsson, og Tómas Guðnason sem mætti aðeins einu sinni eða tvisvar eftir stofnfund.
Gústaf Guðmundsson, Harrý Kjærnested og Páll Ingimarsson. Þeir undirstrikuðu mættu aldrei eftir stofnfundinn. Heiðursfélagar eru Ib Wessmann. Bragi Ingason sem er látinn og Hilmar B. Jónsson.
Höfundur er Hilmar B. Jónsson matreiðslumeistari.
-
Uppskriftir2 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni4 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Keppni5 dagar síðan
Ingi Þór Einarsson á Útópía er hraðasti Barþjónn Íslands – Myndaveisla
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Vel mætt á aðalfund Barþjónaklúbbs Íslands – Nýtt fríðindakerfi fyrir meðlimi klúbbsins – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli