Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þriðji Lemon veitingastaðurinn á norðurlandi opnar
Veitingastaðurinn Lemon opnaði nýjan stað á Húsavík föstudaginn 21. júní sl. Þetta er þriðji Lemon staðurinn á norðurlandi, en veitingastaðir Lemon eru nú sjö talsins og eru þeir staðsettir í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, París, Kópavogi og nú á Húsavík.
Það eru hjónin Anný Guðmundsdóttir og Birkir Stefánsson sem reka staðinn á Húsavík.
Myndir: facebook / Lemon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Keppni1 dagur síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni1 dagur síðanGraham’s Blend Series snýr aftur stærri og metnaðarfyllri en áður
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum












