Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Þriðji Lemon veitingastaðurinn á norðurlandi opnar
Veitingastaðurinn Lemon opnaði nýjan stað á Húsavík föstudaginn 21. júní sl. Þetta er þriðji Lemon staðurinn á norðurlandi, en veitingastaðir Lemon eru nú sjö talsins og eru þeir staðsettir í Reykjavík, Hafnarfirði, Akureyri, París, Kópavogi og nú á Húsavík.
Það eru hjónin Anný Guðmundsdóttir og Birkir Stefánsson sem reka staðinn á Húsavík.
Myndir: facebook / Lemon
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni4 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn3 dagar síðanDesembertilboð fyrir veitingageirann með allt að 45 prósenta afslætti












