Axel Þorsteinsson
Thomas Lorentzen – Fiskfélagið
Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007 varð hann yfirkokkur hjá Kadeau í Bornholm, einum virtasta stað Danmerkur, þar sem hann var til árið 2010. En síðan árið 2011 hefur hann verið yfirkokkur á Nimb Terreasse í Tívólíinu í Kaupmannahöfn.
Thomas bauð upp á:
Flott og gott dip
Ferskur og léttur starter
Ágætis diskur en vantaði eitthvað til að toppa hann
Nautamergurinn æðislegur og rauðrófurnar flottar með, lambið aðeins ofeldað
Loksins góður skyr eftirréttur á food and fun, virkilega góður! Veit samt ekki hvað var svona fallegt við þennan marengs
Alltaf gaman að koma á Fiskfélagið í glæsilega matreiðslu og flotta þjónustu, takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Rótgróið bakarí / verslun og kaffihús til sölu eða leigu
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Frakkar sigruðu Bocuse d’Or 2025 – Sindri Guðbrandur í 8. sæti
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sjáðu keppnisrétti Sindra hér – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur hóf keppni í Bocuse d´Or í morgun – Bein útsending
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir