Vertu memm

Axel Þorsteinsson

Thomas Lorentzen – Fiskfélagið

Birting:

þann

Thomas Lorentzen - Fiskfélagið

Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007 varð hann yfirkokkur hjá Kadeau í Bornholm, einum virtasta stað Danmerkur, þar sem hann var til árið 2010. En síðan árið 2011 hefur hann verið yfirkokkur á Nimb Terreasse í Tívólíinu í Kaupmannahöfn.

Thomas bauð upp á:

Amuse bouche

Amuse bouche

Flott og gott dip

Léttsaltaður leturhumar, hnúðkál, skrautsalat með köldum kræklingasoði og súrmjólk

Léttsaltaður leturhumar, hnúðkál, skrautsalat með köldum kræklingasoði og súrmjólk

Ferskur og léttur starter

Bakaður þorskur, kartöflur, edikleginn laukur og volg eggjasósa

Bakaður þorskur, kartöflur, edikleginn laukur og volg eggjasósa

Ágætis diskur en vantaði eitthvað til að toppa hann

Íslenskt lamb og rauðrófur með myrkilsvepp og reyktum nautamerg

Íslenskt lamb og rauðrófur með myrkilsvepp og reyktum nautamerg

Nautamergurinn æðislegur og rauðrófurnar flottar með, lambið aðeins ofeldað

Hrært skyr með hvítu súkkulaði, fallegum marengs og súrum

Hrært skyr með hvítu súkkulaði, fallegum marengs og súrum

Loksins góður skyr eftirréttur á food and fun, virkilega góður! Veit samt ekki hvað var svona fallegt við þennan marengs

 

Alltaf gaman að koma á Fiskfélagið í glæsilega matreiðslu og flotta þjónustu, takk fyrir okkur.

 

Myndir: Björn

/Axel

Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

twitter og instagram icon

 

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Auglýsingapláss Lagersala - Stórkaup
Click to comment

Leave a Reply

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið