Axel Þorsteinsson
Thomas Lorentzen – Fiskfélagið
Á Fiskfélaginu keppir daninn Thomas Lorentzen frá „Nimb“ í danmörku. Hann útskrifaðist sem matreiðslumaður árið 2006 og hóf feril sinn hjá Cofoco í Kaupmannahöfn. Árið 2007 varð hann yfirkokkur hjá Kadeau í Bornholm, einum virtasta stað Danmerkur, þar sem hann var til árið 2010. En síðan árið 2011 hefur hann verið yfirkokkur á Nimb Terreasse í Tívólíinu í Kaupmannahöfn.
Thomas bauð upp á:

Amuse bouche
Flott og gott dip

Léttsaltaður leturhumar, hnúðkál, skrautsalat með köldum kræklingasoði og súrmjólk
Ferskur og léttur starter

Bakaður þorskur, kartöflur, edikleginn laukur og volg eggjasósa
Ágætis diskur en vantaði eitthvað til að toppa hann

Íslenskt lamb og rauðrófur með myrkilsvepp og reyktum nautamerg
Nautamergurinn æðislegur og rauðrófurnar flottar með, lambið aðeins ofeldað

Hrært skyr með hvítu súkkulaði, fallegum marengs og súrum
Loksins góður skyr eftirréttur á food and fun, virkilega góður! Veit samt ekki hvað var svona fallegt við þennan marengs
Alltaf gaman að koma á Fiskfélagið í glæsilega matreiðslu og flotta þjónustu, takk fyrir okkur.
Myndir: Björn
/Axel
Allar Food and fun fréttir og umfjallanir hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta