Vertu memm

Keppni

Þessir fagmenn keppa á Norðurlandamótinu nú um helgina í Finnlandi

Birting:

þann

Norðurlandaþing matreiðslumanna NKF 2017

Norðurlandaþing matreiðslumanna NKF 2017

Mikill farangur fylgir keppendum.
Snapchat mynd: Bjarni Gunnar.

Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017.  Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum, en þau eru:

  • Nordic Chef – Denis Grbic
  • Nordic Chef Junior – Þorsteinn Geir Kristinsson
  • Nordic Waiter – Leó Pálsson

Aðrir íslenskir fagmenn sem fara á Norðurlandaþingið, eru:

  • Georg Halldórsson, þjálfari Dennis
  • Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
  • Viktor Örn Andrésson, dómari
  • Árni Þór Arnórsson, liðstjóri
  • Bjarni Gunnar Kristinsson, fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna
  • Ylfa Helgadóttir, þjálfari landsliðsins
  • Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
  • Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara

Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með keppnunum og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið