Keppni
Þessir fagmenn keppa á Norðurlandamótinu nú um helgina í Finnlandi
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum, en þau eru:
- Nordic Chef – Denis Grbic
- Nordic Chef Junior – Þorsteinn Geir Kristinsson
- Nordic Waiter – Leó Pálsson
Aðrir íslenskir fagmenn sem fara á Norðurlandaþingið, eru:
- Georg Halldórsson, þjálfari Dennis
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Viktor Örn Andrésson, dómari
- Árni Þór Arnórsson, liðstjóri
- Bjarni Gunnar Kristinsson, fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna
- Ylfa Helgadóttir, þjálfari landsliðsins
- Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með keppnunum og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit