Keppni
Þessir fagmenn keppa á Norðurlandamótinu nú um helgina í Finnlandi
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum, en þau eru:
- Nordic Chef – Denis Grbic
- Nordic Chef Junior – Þorsteinn Geir Kristinsson
- Nordic Waiter – Leó Pálsson
Aðrir íslenskir fagmenn sem fara á Norðurlandaþingið, eru:
- Georg Halldórsson, þjálfari Dennis
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Viktor Örn Andrésson, dómari
- Árni Þór Arnórsson, liðstjóri
- Bjarni Gunnar Kristinsson, fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna
- Ylfa Helgadóttir, þjálfari landsliðsins
- Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með keppnunum og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn9 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað







