Keppni
Þessir fagmenn keppa á Norðurlandamótinu nú um helgina í Finnlandi
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum, en þau eru:
- Nordic Chef – Denis Grbic
- Nordic Chef Junior – Þorsteinn Geir Kristinsson
- Nordic Waiter – Leó Pálsson
Aðrir íslenskir fagmenn sem fara á Norðurlandaþingið, eru:
- Georg Halldórsson, þjálfari Dennis
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Viktor Örn Andrésson, dómari
- Árni Þór Arnórsson, liðstjóri
- Bjarni Gunnar Kristinsson, fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna
- Ylfa Helgadóttir, þjálfari landsliðsins
- Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með keppnunum og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt1 dagur síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Frétt4 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum