Keppni
Þessir fagmenn keppa á Norðurlandamótinu nú um helgina í Finnlandi
Næstkomandi helgi fer fram Norðurlandaþing matreiðslumanna í borginni Lahti í Finnlandi dagana 8. til 11. júní 2017. Fjölmargar keppnir eru haldnar á þinginu og þar keppa þrír íslenskir fagmenn í matreiðslu og framreiðslu um Norðurlandameistaratitla í faggreinunum, en þau eru:
- Nordic Chef – Denis Grbic
- Nordic Chef Junior – Þorsteinn Geir Kristinsson
- Nordic Waiter – Leó Pálsson
Aðrir íslenskir fagmenn sem fara á Norðurlandaþingið, eru:
- Georg Halldórsson, þjálfari Dennis
- Garðar Kári Garðarsson, þjálfari Þorsteins
- Viktor Örn Andrésson, dómari
- Árni Þór Arnórsson, liðstjóri
- Bjarni Gunnar Kristinsson, fulltrúi Íslands á Norðurlandaþingi matreiðslumanna
- Ylfa Helgadóttir, þjálfari landsliðsins
- Björn Bragi Bragason, forseti Klúbbs Matreiðslumeistara
- Andreas Jacobsen, gjaldkeri Klúbbs Matreiðslumeistara
Veitingageirinn.is kemur til með að fylgjast vel með keppnunum og færa ykkur fréttir bæði í máli og myndum.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt2 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni2 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Keppni12 klukkustundir síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars







