Frétt
The Dinner of the Chefs
Dinnerinn verður 17. September n.k. í Trianon byggingunni í Versölum. Það verða 17 heimsfrægir matreiðslumeistarar sem til samans hafa 40 Michelin stjörnur á bak við sig, matseðillinn er 15 rétta.
Skipuleggjandinn er International Foundation for Research on Alzheimer Disease (IFRAD ) og gengur 30% af ágóðanum til þeirra. Verð er 17000 evrur per mann og gestafjöldi er 60.
Þeir sem elda matinn þetta kvöld eru
- Yannick Alleno
- Jean-Pierre Biffi
- Michel og Sébastien Bras
- Eric Frécon
- Ken Hom
- Marc Meneau
- Gordon Ramsey
- Christophe Michalak
- Jean-Louis Nomicos
- Alain Passard
- Gary Rhodes
- Gérald Passédat
- Jean-Francois Piége
- Jacques og Laurent Pourcel
- Michel Roth
- Charlie Trotter
- Andreas Larsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin