Frétt
The Dinner of the Chefs
Dinnerinn verður 17. September n.k. í Trianon byggingunni í Versölum. Það verða 17 heimsfrægir matreiðslumeistarar sem til samans hafa 40 Michelin stjörnur á bak við sig, matseðillinn er 15 rétta.
Skipuleggjandinn er International Foundation for Research on Alzheimer Disease (IFRAD ) og gengur 30% af ágóðanum til þeirra. Verð er 17000 evrur per mann og gestafjöldi er 60.
Þeir sem elda matinn þetta kvöld eru
- Yannick Alleno
- Jean-Pierre Biffi
- Michel og Sébastien Bras
- Eric Frécon
- Ken Hom
- Marc Meneau
- Gordon Ramsey
- Christophe Michalak
- Jean-Louis Nomicos
- Alain Passard
- Gary Rhodes
- Gérald Passédat
- Jean-Francois Piége
- Jacques og Laurent Pourcel
- Michel Roth
- Charlie Trotter
- Andreas Larsson
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma