Frétt
The Dinner of the Chefs
Dinnerinn verður 17. September n.k. í Trianon byggingunni í Versölum. Það verða 17 heimsfrægir matreiðslumeistarar sem til samans hafa 40 Michelin stjörnur á bak við sig, matseðillinn er 15 rétta.
Skipuleggjandinn er International Foundation for Research on Alzheimer Disease (IFRAD ) og gengur 30% af ágóðanum til þeirra. Verð er 17000 evrur per mann og gestafjöldi er 60.
Þeir sem elda matinn þetta kvöld eru
- Yannick Alleno
- Jean-Pierre Biffi
- Michel og Sébastien Bras
- Eric Frécon
- Ken Hom
- Marc Meneau
- Gordon Ramsey
- Christophe Michalak
- Jean-Louis Nomicos
- Alain Passard
- Gary Rhodes
- Gérald Passédat
- Jean-Francois Piége
- Jacques og Laurent Pourcel
- Michel Roth
- Charlie Trotter
- Andreas Larsson

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars