Uppskriftir
Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti
Innihald:
200 gr. kjúklingur
30 ml. teriyaki sósa
10 ml. hunang
5 gr. hvítlaukur
8 spjót
Aðferð:
Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman og látið standa í 20 mínútur.
Kjúklingurinn settur á spjót og lagður ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund.
Tekið upp úr marineringunni og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mínútur eða grillað á grilli.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Bocuse d´Or2 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni3 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Markaðurinn5 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn3 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanUppselt á hátíðarkvöldverð Klúbbs matreiðslumeistara í Hörpu
-
Markaðurinn4 dagar síðanDrykkur kynnir glæsilega jólagjafapakka fyrir fyrirtæki og vini








