Uppskriftir
Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti
Innihald:
200 gr. kjúklingur
30 ml. teriyaki sósa
10 ml. hunang
5 gr. hvítlaukur
8 spjót
Aðferð:
Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman og látið standa í 20 mínútur.
Kjúklingurinn settur á spjót og lagður ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund.
Tekið upp úr marineringunni og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mínútur eða grillað á grilli.
Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel14 klukkustundir síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað








