Vertu memm

Uppskriftir

Teriyaki marineraður kjúklingur á spjóti

Birting:

þann

Teryaki marinerður kjúklingur á spjóti

Innihald:

200 gr. kjúklingur
30 ml. teriyaki sósa
10 ml. hunang
5 gr. hvítlaukur
8 spjót

Aðferð:

Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í strimla. Teriyaki, hunangi og hvítlauk blandað saman og látið standa í 20 mínútur.

Kjúklingurinn settur á spjót og lagður ofan í skálina með marineringunni og látið standa í 1 ½ klukkustund.

Tekið upp úr marineringunni og sett inn í 200 gráðu heitan ofninn í 12 mínútur eða grillað á grilli.

Bjarni Gunnar Kristinsson

Bjarni Gunnar Kristinsson

Mynd og höfundur: Bjarni Gunnar Kristinsson matreiðslumaður

Veisluþjónusta

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið