Smári Valtýr Sæbjörnsson
Tekjur Joe and the Juice jukust um 200 milljónir króna milli ára
Rekstrartekjur samstæðunar Joe Ísland, sem rekur veitingastaðina Joe and the Juice, námu 272,2 milljónum króna á síðasta ári. Tekjurnar jukust um 200 milljónir króna milli ára. Samstæðan hagnaðist um 18,1 milljón króna á árinu, samanborið við 2,8 milljón króna hagnað árið 2013.
Á árinu störfuðu að meðaltali 28 starfsmenn hjá samstæðunni og námu launagreiðslur samtals 88,0 milljónum króna. Launagreiðslur jukust um tæplega 65 milljónir milli ára. Eignir samstæðunar í árslok námu 193,7 milljónum króna, samkvæmt efnahagsreikningi. Eignirnar jukust um tæpar 60 milljónir milli ára. Eigið fé samstæðunar í árslok nam 85,3 milljónum króna. Hlutafé samstæðunar nam í árslok 70 milljónum króna. Ekki var greiddur arður til hluthafa á árinu 2015 vegna ársins 2014.
EBITDA fyrir árið 2014 nam 40 milljónum króna hjá samstæðunni, og 47 milljónum króna hjá móðurfélaginu (eigandi Joe Ísland-Laugar). EDBITDA móðurfélagsins hækkaði um tæpega 45 milljónir króna milli ára.
Greint frá á visir.is.
Mynd: Arnór Halldórsson
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar24 klukkustundir síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






