Dagana 12. – 15. nóvember verða Íslenskir dagar í kanadísku borginni Toronto, þar sem boðið verður upp á mat, tónlist, kvikmyndir svo eitthvað sé nefnt. Ylfa...
Eins og fram hefur komið þá fór fram keppnin Eftirréttur ársins í gær fimmtudaginn 29. október og stóð frá kl. 9:00 – 15.30 á sýningunni Stóreldhús...
Í eftirréttakeppni Garra, fimmtudaginn 29. október verða eftirfarandi aðilar í dómgæslu: Karl Viggó Vigfússon verður yfirdómari og meðdómendur þau Sturla Birgisson og Ylfa Helgadóttir. Það er...
Hátíðin fer fram dagana 8. – 11. október næstkomandi, boðið verður upp á Íslenskan mat á veitingastaðnum Dahlia Lounge í áðurnefndri borg. Ylfa sem er annar...
Bragð af Íslandi í Denver 2015 er yfirskriftin á hátíðinni þar sem fólki gefst kostur á að upplifa íslenskan kúltúr í mat, drykk, tónlist og kvikmyndum....
Landsliðskokkurinn Ylfa Helgadóttir sem á og rekur veitingahúsið Kopar sem staðsett er við gömlu höfnina á Geirsgötu 3 hitti heimsfræga meistarakokkinn Gordon Ramsay fyrir utan staðinn...
Keppnin í kalda borðinu er hafin hjá Kokkalandsliðinu en liðið hefur verið síðustu tvo sólarhringa að undirbúa alla réttina á kalda borðið sem nú hefur verið...
Kokkalandsliðið hefur hafið keppni í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem fram fer í Lúxemborg. Undirbúningur og æfingar hafa staðið yfir síðustu 18 mánuði. Í dag er keppt...
Á morgun fimmtudaginn 6. nóvember kl. 11-18 ætlar Kokkalandsliðið að vera í Smáralindinni og sýna yfir 30 rétti sem eldaðir verða í Heimsmeistarakeppninni í matreiðslu sem...
Kokkalandsliðið æfir nú stíft fyrir Heimsmeistarakeppnina í matreiðslu sem fram fer í Luxemborg í nóvember nk. Önnur keppnisgreinin er kalt borð eða Culinary Art Table þar...
Það er í fyrsta sinn sem að hátíðin Food and Fun er haldin í Turku í Finnlandi sem hefst í dag 1. október og er til...
Kokkalandsliðið á fyrsta fundi eftir sumarfrí. Á Hilton Nordica eru þau að leggja línurnar fyrir æfingar vetrarins og fara yfir allt það sem framundan er. Eins...