Móttaka og kynning fyrir stjórnendur, innkaupa- og rekstraraðila hótela og gistiheimila í sýningarsal Bako Verslunartækni að Draghálsi 22, 110 RVK. Tímasetning: Föstudaginn. 24. október, milli kl. 10.00-15.00...
Það þarf vart að kynna lesendum Veitingageirans fyrir Majó á Akureyri í Laxdalshúsinu, þar sem sushi-meistarinn Magnús Jón Magnússon hefur skapað sér nafn fyrir vandaðan mat...
Helgina 25. og 26. október býður Skagafjörður gestum í einstaka matarferð í samstarfi við Slow Food á Íslandi og Crisscross matarferðir. Ferðin nefnist Matarslóðir Skagafjarðar og...
Barþjónaklúbbur Íslands heldur aðalfund sinn 2025 í kjallaranum á Sæta Svíninu þriðjudaginn 4. nóvember kl. 17:00. Svo strax í kjölfarið verður keppnin um HRAÐASTA BARÞJÓNINN! Dagskrá...
Það er einstakt kvöld framundan á Fiskmarkaðnum þann 23. október þegar haldið verður glæsilegt Riesling & Sake kvöld í samstarfi við Kampavínsfjelagið. Þar munu gestir njóta...
Veitingastaðurinn Skál! býður upp á einstaka matarupplifun í lok október þegar hinn indónesíski veitingastaður Saji úr Kaupmannahöfn tekur yfir eldhúsið í tvö kvöld. Viðburðurinn fer fram...
Áhugavert barþjónanámskeið verður haldið á Risinu Selfossi föstudaginn 3. október klukkan 16.00–17.30. Þar mun Gundars Eglitis, Brand Ambassador Marberg, fræða gesti um gin almennt og kynna...
Á næstu dögum fer fram glæsileg matarhátíð í Turku í Finnlandi, þar sem 15 alþjóðlegir gestakokkar taka höndum saman með fremstu veitingastöðum borgarinnar. Hátíðin fer fram...
Matarvagn Mijita mun bjóða upp á kólumbískan mat fyrir utan Háskólabíó í samstarfi við Reykjavik International Film Festival (RIFF) en Mijita verður jafnframt eini matarvagninn á...
Alþjóðlegi kokkadagurinn hefur verið haldinn hátíðlegur ár hvert þann 20. október síðan 2004. Í kringum þann dag hafa íslenskir kokkar tekið þátt með ýmsum hætti, meðal...
BragðaGarður er tveggja daga hátíð sem fagnar matarmenningu, sjálfbærni og líffræðilegri fjölbreytni, haldin í Garðskálanum í Grasagarði Reykjavíkur. Hátíðin er haldin af Slow Food hreyfingunni og...
Þann 20. október næstkomandi fer fram alþjóðlegt dómaranámskeið í matreiðslukeppnum í Reykjavík, haldið undir merkjum Worldchefs. Námsskeiðið nefnist Culinary Arts & Hot Kitchen Competition Seminar og...