Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Það voru sannarlega merk tímamót í sögu Verkmenntaskólans á Akureyri og um leið í matreiðslunámi á Íslandi er tíu nemendur luku sveinsprófi í matreiðslu nú í...
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) Fyrir æfinguna fengu nemendur að...
Á næstu önn, haustönn 2018, mun VMA í fyrsta skipti bjóða upp á nám í 3. bekk í matreiðslu, sem er lokaönn matreiðslunáms. Þetta eru merk...
Þriðjudaginn 10. apríl hélt Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi sinn mánaðarlegan fund í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Matseldin sem og framreiðslan var í höndum nemenda matvælabrautar VMA þ.e....
Í 12. viku var haldin heit æfing hjá nemendum 2. bekkjar í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Æfingin fólst í því að elda hádegisverð fyrir fund...
Á næstu önn – vorönn 2018 – stefnir Verkmenntaskólinn á Akureyri að því að bjóða upp á 2. bekk í matreiðslu, ef nægilega margir nemendur skrá...
Í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) er gert ráð fyrir að um 1100 nemendur hefji nám í haust. Fjöldi nýnema er svipaður og verið hefur eða 205,...
Sveinspróf í matvæla- og veitingagreinum fór fram dagana 8. – 19. maí sl. í Hótel- og matvælaskólanum í Kópavogi og í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Í sveinsprófi...
Nú í vikunni þreyttu sjö nemendur verklegt lokapróf í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Í fyrsta skipti sem slíkt próf er lagt fyrir nemendur á...
Verkmenntaskólinn á Akureyri hefur fengið heimild til þess að útskrifa matreiðslu- og framreiðslumenn en til þessa hafa nemendur þurft að fara suður yfir heiðar og ljúka...