Sigurður Bergmann og Davíð Þór Þorsteinsson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í Síðuskóla á Akureyri og síðan lá leið beggja í grunndeild matvæla í VMA....
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...
Heildverslunin Garri hefur undanfarin ár verið einn öflugasti bakhjarl matvælabrautar í Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) með m.a. ríkulegum afslætti af hinum ýmsu rekstrarvörum fyrir kennsluna á...
Á þessari önn er annar bekkur í matreiðslu kenndur í þriðja skipti í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) og eru átta nemendur skráðir í námið. Í gær...
Það voru sannarlega merk tímamót í sögu Verkmenntaskólans á Akureyri og um leið í matreiðslunámi á Íslandi er tíu nemendur luku sveinsprófi í matreiðslu nú í...
Þann 13. nóvember sl. var haldin önnur af þremur sveinsprófsæfingum hjá nemendum í 3. bekk matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) Fyrir æfinguna fengu nemendur að...
Á næstu önn, haustönn 2018, mun VMA í fyrsta skipti bjóða upp á nám í 3. bekk í matreiðslu, sem er lokaönn matreiðslunáms. Þetta eru merk...
Þriðjudaginn 10. apríl hélt Klúbbur matreiðslumeistara á Norðurlandi sinn mánaðarlegan fund í Verkmenntaskólanum á Akureyri. Matseldin sem og framreiðslan var í höndum nemenda matvælabrautar VMA þ.e....
Í 12. viku var haldin heit æfing hjá nemendum 2. bekkjar í matreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Æfingin fólst í því að elda hádegisverð fyrir fund...