Elís Þór Sigurðsson hefur í vetur stundað nám í 2. bekk í framreiðslu í VMA samhliða vinnu sinn sem framreiðslumaður á veitingastaðnum Rub 23 á Akureyri....
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...
Það má með sanni segja að í þessum mánuði hafi orðið markverð tímamót á matvæla- og ferðamálabraut VMA þegar hófst kennsla í 2. bekk í framreiðslu....
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Til þess að verða matreiðslumaður, bakari, þjónn eða kjötiðnarmaður þarf fyrst að ljúka námi í grunndeild matvæla- og ferðagreina, sem tekur tvær annir hjá Verkmenntaskólanum (VMA)...
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20. Matreiðslumaður sér um að elda...
Nemendur í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri byggja smám saman upp þekkingar- og reynslubanka. Æfingin skapar meistarann og fá nemendur fá alltaf að...
Sigurður Bergmann og Davíð Þór Þorsteinsson hafa þekkst lengi. Þeir voru saman í Síðuskóla á Akureyri og síðan lá leið beggja í grunndeild matvæla í VMA....
Mikið var um að vera á matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) í síðustu viku þegar félögum í Klúbbi matreiðslumeistara á Norðurlandi var boðið til matarveislu. Um...
Á þessari önn er þriðji bekkkur í matreiðslu kenndur í annað skipti í VMA. Í desember 2018 lauk fyrsti hópurinn matreiðslunámi frá VMA og í vor...
Mikilvægt er fyrir matreiðslumenn framtíðarinnar að þekkja fjölbreytt hráefni og kunna skil á því hvernig það verður til. Liður í þessu var heimsókn Rúnars Inga Guðjónssonar,...
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina...