Þrettán nemendur hefja nám í matartækni í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) núna á vorönn. Námið er sett upp sem lotunám og þess á milli eru nemendur...
Á vorönn 2024 býður Verkmenntaskólinn á Akureyrir (VMA) upp á nám í 2. bekk í matreiðslu og framreiðslu og ennig er stefnt á nýjan námshóp í...
Núna á haustönn hófu átta verðandi kjötiðnaðarmenn nám í kjötiðn við Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA). Námið er í nánu samstarfi við Kjarnafæði-Norðlenska og þar eru allir...
Föstudaginn 27. október í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA) mun Snædís Xyza halda fyrirlestur um keppnismatreiðslu í matvæladeild VMA. Farið verður yfir hvað dómarar horfa mest í...
Dagana 5.- 7. júní voru haldin sveinspróf bæði í matreiðslu og framreiðslu í Verkmenntaskólanum á Akureyri (VMA). Er þetta í fyrsta sinn sem sveinspróf í framreiðslu...
Elís Þór Sigurðsson hefur í vetur stundað nám í 2. bekk í framreiðslu í VMA samhliða vinnu sinn sem framreiðslumaður á veitingastaðnum Rub 23 á Akureyri....
Það er í mörg horn að líta þessa dagana hjá nemendum í matreiðslu og framreiðslu í VMA. Í gærkvöld og fyrrakvöld töfruðu þeir fram góðgæti af...
Það má með sanni segja að í þessum mánuði hafi orðið markverð tímamót á matvæla- og ferðamálabraut VMA þegar hófst kennsla í 2. bekk í framreiðslu....
Þann 5. nóvember næstkomandi ætlar Arctic Challenge að halda hátíðarkvöldverð og mun allur ágóði kvöldsins fara til Píeta samtakanna á Akureyri. Boðið verður upp á Canapé...
Til þess að verða matreiðslumaður, bakari, þjónn eða kjötiðnarmaður þarf fyrst að ljúka námi í grunndeild matvæla- og ferðagreina, sem tekur tvær annir hjá Verkmenntaskólanum (VMA)...
Mötuneytið á Heimavist MA/VMA óskar eftir að ráða starfsmann með matreiðsluréttindi í fullt framtíðarstarf. Vinnutími á dagvinnutíma og annanhvern sunnudag 16-20. Matreiðslumaður sér um að elda...
Nemendur í grunndeild matvæla- og ferðagreina í Verkmenntaskólanum á Akureyri byggja smám saman upp þekkingar- og reynslubanka. Æfingin skapar meistarann og fá nemendur fá alltaf að...