Vatnsdeigsbollur – u.þ.b. 15 bollur 250 ml vatn 125 g smjör 125 g hveiti 4 egg Stillið ofn á 180°C. Setjið vatn og smjör í pott...
Falleg bolludags sinfónía af vatnsdeigi, kransaköku og Nutella. Þessar vatnsdeigsbollur á kransabita eru loftgóðar, léttar og fullkomnar fyrir ykkur sem elska bollur. Bollurnar eru búnar til...
Ef þú ert að leita að bollu fyrir bolludaginn sem mun heilla, skoðaðu þá þessar Choux au Craquelin bollur. Choux au Craquelin, einnig bara kallað Choux...
Rósasalat, einnig þekkt sem smjörsalat eða butter lettuce á ensku, er fallegt og bragðgott salat sem hentar vel í ýmsa rétti. Nafnið er dregið af lögun...
Bóndadagurinn er rétt handan við hornið. Reyndar bara næsta föstudag ef ég á að vera alveg nákvæm. Bændur eru vissulega eins misjafnir og þeir eru margir...
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti...
(fyrir 4) 5 stórir vel þroskaðir tómatar (u.þ.b. 750 g) 3-4 hvítlauksrif 1 stór rauðlaukur 3 msk. ólífuolía 1 msk. balsamikedik 2 msk. tómatpaste 1 dós...
Á Veitingageirinn.is er stór uppskriftarbanki og eru uppskriftirnar frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Hér að neðan eru...
Bakaðu með okkur í Eddu og Rún Heildverslun með meðfylgjandi uppskrift. Fullkomin smáköku uppskrift fyrir alla fjölskyldurna með Bagsværd Lakrids konfekti. Allur lakkrís sem Bagsværd Lakrids...
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi er sannkallaður hátíðarmatur og hentar fullkomlega fyrir jól og áramót. Hérna færum við ykkur uppskrift að hátíðarveislu sem mun án efa hitta...
Innihald: 3 egg, aðskilin 50 g sykur 100 g hvítt súkkulaði 300 g rjómi frá Gott í matinn 150 g muldar piparkökur Aðferð: Aðskilið eggin, setjið...
Meðlætið með jólamatnum skiptir flesta landsmenn miklu máli. Eftirfarandi eru hugmyndir af ljúffengu meðlæti fyrir jólamatinn: Laufabrauð, sjá góðar uppskriftir hér og hér. Rauðbeður, sjá uppskrift...