Ljúffengir réttir bætast við á matseðilinn hjá Tides eins og kínóasalat, paccheri með brasseruðu lambi og grillaður kjúklingur með Tindarosti. Hádegismatseðill Kvöldmatseðill Er nýr réttur eða...
Tilnefningar til Bartenders Choice Awards (BCA) voru tilkynntar á sunnudaginn var. Viðburðurinn var haldinn á BINGO bar þar sem veitingamenn fjölmenntu og hittu Thomas Henry og...
Ljúffengt Sjávarrétta Ravioli með sítrónu og Feykir osta fyllingu, borið fram með humarsósu, krækling og kolkrabba. Myndir: facebook / Tides Leyfðu okkur að birta þinn rétt...
Fyrsta konan sem hefur fengið þrjár Michelin stjörnur í Bandaríkjunum matreiddi kræsingar fyrir heppna gesti á Reykjavík Edition í gærkvöldi. Hin franska Dominique Crenn sem rekur...
Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Matarhátíðin Food & Fun hófst formlega í gær og stendur yfir til 4. mars næstkomandi. Hátíðin er haldin í 20. skipti og hefur vakið athygli um...
SÍA III hefur gengið frá sölu á öllum eignarhlut sínum í Reykjavík EDITION hótelinu í gegnum félagið Mandólín hf. en SÍA III á um 50% hlut...
Counter er ný viðbót á veitingastaðnum Tides sem staðsettur er á jarðhæð í Reykjavík Edition hótelinu við Austurbakka 2. Á Counter er sannkölluð matarupplifun þar sem...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
THE ROOF, staðsett á 7. hæð á lúxushótelinu The Reykjavík Edition við Hörpu, opnaði formlega nú á dögunum og býður upp á víðáttumikið fjalla- og sjávarútsýni...
Áhugi Íslendinga á tequila og mezcal hefur stóraukist síðustu ár með tilkomu gæðatequila eins og Don Julio og Casamigos. Mezcal hefur verið helsta leyndarmál barþjóna undanfarin...
Á veitingahúsinu Skál á Hlemmi var slegið upp veislu 22. feb. sl. til að fagna fersku íslensku lambakjöti í febrúar. Á matseðlum á mannamótum um miðjan...