Snædís Xyza verður næsti keppandi íslands í Bocuse d´Or Europe sem fram fer í Marseille 15. – 16. mars 2026. Snædís Xyza Mae Jónsdóttir er yfirmatreiðslumaður...
Hátíðin Taste of Iceland verður haldin í Toronto dagana 20. til 22. nóvember, þar sem gestir fá tækifæri til að upplifa það besta sem Ísland hefur...
Garri hélt keppnina Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins þriðjudaginn 28. október á La Primavera í Hörpu. Þessar keppnir hafa fest sig í sessi sem mikilvægur hluti...
Útgáfa bókarinnar 25 Best Chefs – Iceland verður fagnað með einstökum kvöldverðarviðburði á Vox Brasserie, 6. nóvember, þar sem sjónum er beint að fremstu matreiðslumönnum landsins....
Þriðjudaginn 28. október stendur Garri fyrir árlegu sælkerahátíðinni þar sem keppt verður í Eftirrétti ársins og Konfektmola ársins. Keppnin fer fram á veitingastaðnum La Primavera í...
Miðvikudaginn, 24. september kl. 14:00 er kynningarfundur í Garra fyrir Eftirréttur ársins og Konfektmoli ársins. Snædís Xyza Mae Ocampo yfirdómari verður á svæðinu og við förum...
Matgæðingar fá einstakt tækifæri til að upplifa matargerð á hæsta stigi þegar Kokkalandslið Íslands heldur glæsilegan Pop Up-viðburð á veitingastaðnum Fröken Reykjavík Kitchen & Bar föstudagskvöldið...
Forsetahjónin hófu formlega þriggja daga ríkisheimsókn til Svíþjóðar í morgun. Með í för eru utanríkisráðherra Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir og heilbrigðisráðherra Alma Möller, ásamt opinberri sendinefnd og...
Einn af ferskustu hlaðvarpsþáttum á Íslandi í dag ber heitið MatMenn en þar fjalla matreiðslumennirnir Davíð Hanssen og Bjartur Birkisson um mat og allt sem honum...
Forsetahjónin hófu í morgun þriggja daga ríkisheimsókn til Noregs, þar sem þau munu dvelja bæði í Ósló og Þrándheimi. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, utanríkisráðherra, og Daði Már...
Katja Tuomainen verður Food & Fun gestakokkur á Fröken Reykjavík dagana 12.–16. mars. Katja er þaulreyndur finnskur matreiðslumeistari og hefur þjálfað finnska kokkalandsliðið frá árinu 2020....
Kokkalandsliðið skrifaði nýverið undir bakhjarlasamning við stærstu hótelkeðju landsins Íslandshótel sem á og rekur 17 hótel og veitingastaði um allt land. Sævar Karl Kristinsson, yfirmaður veitingasviðs...