Það er fátt betri comfort matur en ilmandi heimalagað lasagna með helling af bræddum osti. Þetta lasagna er algjör lúxus með nautahakki, Ítalskri Salsiccia pylsu, San...
Hráefni: Brauð Sítrónupipar Steinselja Hvítlaukur Smjör Humarhalar Ég er ekki með magn á hreinu en ég finn það ca út. Gerði um daginn ca 30 rúllur...
Fyrir sex Hráefni 1/2 búnt af ferskum aspas 4 egg 35 g smjör 35 hveiti 300 ml mjólk 4 msk rifinn Västerbotten ostur 1/2 hvítlauksgeiri smjör...
Fyrir 6 pers. Hráefni: 1 stk rautt chilli 50 gr laukur 3 msk olía 1 tsk karrý ½ tsk turmeric 500 ml kjúklingasoð -eða vatn og...
Hér höfum við ómótstæðilegar tacos með hvítlauksmarineruðum risarækjum, lárperu, klettasalati og frískandi mangósalsa. Ótrúlega bragðgóður og frískandi réttur sem er enga stund að verða til. Fyrir...
Hráefni 2–3 pakkar kjúklingavængir 200 ml grillsósa (BBQ) Kjúklingakrydd Salt og pipar Aðferð Klippum kjúklingavængina í tvennt á brjóskinu og tökum fremsta hlutann (þann stutta og...
Fyrir mér er hinn fullkomni ostborgari eldaður á pönnu, úr ungnautahakki með 12-14% fituinnihaldi, með bræddum maribo osti, káli, þunnum sneiðum af lauk, tómatsneiðum, majónesi, tómatsósu...
Fyrir 4 4 stk ferskjur 2 stórir rauðlaukar 1 askja litlir tómatar 1 dós litlar mozzarella kúlur Basilikku lauf Salt og pipar Olivuolía Aðferð: Skerið ferskjurnar...
Al forno þýðir matur sem hefur verið bakaður í ofni. Innihald: 400 gr nautahakk 400 gr kálfa eða svínahakk 2 marðir hvítlauksgeirar 1 búnt söxuð steinselja...
Íslenskar geitaafurðir eru skemmtileg viðbót í veitingaflóruna á Íslandi. Þar liggja vannýtt tækifæri. Uppskriftir að soðnum framparti í soðbrauði, geitavorrúllum, geitarúllupylsu með flatkökum og gröfnu geitalæri...
Árni Þór Árnason yfirmatreiðslumaður á Strikinu býður lesendum veitingageirans upp á uppskrift af sumarlegu og góðu laxa Ceviche sem auðvelt er að gera. Smáréttur fyrir 3-4....
Hér er borgari fyrir þá sem vilja smá auka hita í borgarakvöldið sitt. Fyrir 4: Innihald: Ungnautahakk, 480 g Hamborgarabrauð, 4 stk Cheddar ostur, 8 þykkar...