Þessi ídýfa toppar allar ídýfur, enda fékk hún nafnið milljón dollara ídýfa. Hún slær alltaf í gegn og það fyrsta sem klárast á veisluborðinu. Ídýfan er...
1.5 kg kjöt 75 gr. tólg eða smjör ¼ kg soðnar kartöflur ½ L mjólk. 1 egg pipar ½ L vatn Saltkjötið er afvatnað vel og...
Borið fram með tagliatelle og rjómalagaðri chili-sveppasósu
Rauðrófur eru eitt það allra jólalegasta í mínum huga. Fyrir utan það að gefa dásamlegan lit þá eru þær góðar fyrir alla og sérstaklega þá sem...
Harðsoðin egg eru flysjuð og kjötdeig sett utan um þau, velt upp úr eggjum og síðan brauðmylsnu, steikt í potti eins og kleinur. Skorið sundur í...
Heitt rúllutertubrauð með skinku og aspas. Eitt af þessum sívinsælu heitu rúllutertubrauðum sem eru einföld og góð. Borga sig að gera strax 2 stk því þau...
Rófur eru hreint frábærar í matargerð, bakaðar, soðnar, hráar og svona mætti lengi telja. Upphefjum rófurnar! Hér kemur ein uppskrift sem er sívinsæl og er meðlæti...
Smørrebrød“ er brauð, yfirleitt rúgbrauð, sem hefur verið smurt með smjöri. Smurbrauð getur verið aðalréttur, hluti máltíðar eða smáréttur milli mála og er mikilvægur þáttur í...
Jólin nálgast og hvað er betra en bjóða fjölskyldu og vinum upp á næringarríka forrétti eða meðlæti með jólamatnum, í jólaboðið eða hittinginn. Mozzarellakúlur henta einstaklega...
Hér er á ferðinni ekta haustmatur sem hentar fyrir unga sem aldna. Bolognese er kærkomin tilbreyting frá klassísku hakk og spaghettí og rjóminn setur hér punktinn...
Einstaklega ferskt og gott pastasalat sem tekur um 15 mínútur að gera. Frábært til þess að taka með sér í ferðalagið í sumar, nú eða bjóða...
Kæfa 2 kg fitumikið lambakjöt (40% lambafita) Salt Pipar 500 gr laukur 1 tsk allrahanda, steytt Aðferð Kjötið er sett í pott ásamt vatni Hitað að...