Léttur og vorlegur pastaréttur sem allir í fjölskyldunni munu elska! Ljúffengt sítrónusmjörið passar fullkomlega með bökuðum tómötum, humri og burrata, nammi namm! Fyrir 4 manns Innihald:...
Vetur, sumar, vor og haust – það er alltaf rétta árstíðin fyrir gott salat. Mozzarellaperlurnar smellpassa með ljúffengri dressingunni, ferskum jarðarberjum og stökkri parmaskinkunni. (fyrir 2)...
Góðar kjúklingasamlokur standa alltaf fyrir sínu og þær smellpassa við hin ýmsu tilefni. Hér fær ferskur mozzarella ostur að njóta sín og við leyfum okkur að...
Hér sameinast eitthvað það besta og vinsælasta á veisluborðum, brauðtertan og ostasalatið og útkoman er stórkostleg. Það er um að gera að nota þá osta sem...
Það veitir svo sannarlega ekki af því að fá hugmyndir að einföldum og bragðgóðum kvöldmat sem hentar allri fjölskyldunni. Þessi kjúklingabaka er með einfaldari kjúklingaréttum sem...
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott. Innihald: ostakubbur frá MS...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er...
Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já,...
Hráefni: 2 stk lambaslög 1 stk laukur saxaður 3 stk lambateninga 5 stk sveppir 2 stk vorlaukur 4 gulrætur Svartur pipar Salt eftir smekk Aðferð: Allt...
2 samlokur: Innihald: 4 sneiðar af fínu samlokubrauði 8 sneiðar Norðan heiða samlokuostur frá MS 8 beikonsneiðar 4 stórir sveppir 4 tsk. Íslenskt smjör 2 vel...
Tortellini með skinku og sveppaostasósu (Fyrir 4) 1 pakki (250 g) tortellini fyllt með osti 1 skinkubréf 1 bakki sveppir 1 lítill laukur 2 msk. smjör...
300g spaghettí Kryddsmjör með hvítlauk frá MS 150g 4 osta blanda frá Gott í matinn Nýmalaður svartur pipar og flögusalt. Fersk steinselja ef vill 1/2 baguette...