Grillmarkaðurinn og Sjávargrillið opnar aftur í dag miðvikudaginn 22. apríl eftir langþráða bið. Fiskfélagið opnaði 17. apríl s.l. SKÁL! á Hlemmi opnar að öllum líkindum 4....
Gísli Matthías Auðunsson er viðmælandi Hafliða Halldórssonar í hlaðvarpsþættinum Máltíð. Gísli Matt, eins og hann er alltaf kallaður, hefur sett verulegt mark á veitingageirann þrátt fyrir...
Veitingastaðurinn SKÁL! á Hlemmi færði starfsfólki á COVID-19 deild Landspítalans rúmlega fimmtíu matarpakka að gjöf ásamt páskaglaðningi og handmálaðri mynd eftir Mæju Sif Daníelsdóttur. „Allir á...
Fjölmargir veitingastaðir bjóða upp á heimsendingarþjónustu eða bjóða viðskiptavinum upp á að sækja matinn sem ekki tíðkaðist áður fyrr hjá mörgum af þessum veitingastöðum. Viðskiptavinir hafa...
Skál á Hlemmi birtir tilkynningu á facebook þar sem fram kemur að staðnum verður lokað frá og með deginum í dag og staðan skoðuð dag frá...
Kokteila barþjónninn Selma Slabiak frá New York verður með pop-up á Skál í kvöld og á morgun 23. nóvember frá klukkan 18:00 til 23:30. Þar mun...
Nýja White Guide handbókin er komin út og eru 14 íslenskir veitingastaðir á listanum, sem skiptast í eftirfarandi fjóra flokka: GLOBAL MASTERS LEVEL 1. ÒX Restaurant,...
Instagram myndin sem vakti mesta athygli okkar í júlí s.l. er frá Skál á Hlemmi. Á myndinni er Sveinn Steinsson, matreiðslumaður og eigandi Súru ehf., með...
Leikarinn Neil Patrick Harris og eiginmaður hans David Burtka eru staddir hér á Íslandi. Þeir kíktu á veitingastaðinn Skál á Hlemmi í gær þar sem Gísli...
Skál! veitingastaður á Hlemmi Mathöll opnar í kvöld SKÁL í mathöllinni Zeppelin Station í Denver Colorado. Zeppelin Station er lifandi svæði þar sem renna saman skrifstofurými...
Eins og fram hefur komið, þá voru veitingastaðir verðlaunaðir hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum við hátíðlega athöfn í Tónlistarhúsinu í Árósum í Danmörku. Sjá...
Í dag var kynnt hvaða veitingastaðir fengu hina virtu viðurkenningu frá Michelin í Norðurlöndunum, Ísland, Danmörk, Finnland, Noregur og Svíþjóð. Viðburðurinn fór fram í Tónlistarhúsinu í...