Þann 27. mars næstkomandi mun hópur matreiðslu-, og framreiðslumanna halda til Herning í Danmörku og taka þátt í mörgum keppnum. Allir þessir keppendur hafa að undanfarnar...
Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins verður haldinn þriðjudaginn 2. nóvember á La Primavera í Hörpu. Garri hefur haldið keppnina Eftirréttur Ársins frá árinu 2010 og Konfektmoli...
Í maí s.l. var nýtt Kokkalandslið kynnt sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu sem haldið verður í Lúxemborg í nóvember 2022. Sjá einnig: Klúbbur...
Klúbbur matreiðslumeistara sem á og rekur Kokkalandsliðið hefur valið landsliðshópinn sem tekur þátt í næsta heimsmeistaramóti í matreiðslu. Fremstu matreiðslumenn heims munu þyrpast til Lúxemborg í...
Héðinn Kitchen & Bar er nýr veitingastaður & bar í 101 Reykjavík, í endurhönnuðu húsnæði sem áður var stálsmiðjan Héðinn. Staðurinn mun opna 17. júní næstkomandi....
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Kokkalandsliðið hreppti 3. sæti á Ólympíuleikunum landsliða í matreiðslu, en úrslitin voru kynnt rétt þessu í Stuttgart í Þýskalandi. „Við erum þriðja besta kokkalandslið Í HEIMI!!!!!!!“...
Eins og fram hefur komið þá vann Íslenska kokkalandsliðið til gullverðlauna á Ólympíuleikum matreiðslumeistara í Stuttgart í þýskalandi í gær. Sjá einnig: Gull fyrir Chef´s table...
Nokkrir fagmenn úr veitingabransanum svara spurningunni: Hvað minnir þig á jólin? Sumir misskildu spurninguna og tengdu minninguna við starfið sitt sem gerir svörin bara enn skemmtilegri...
Hver er maðurinn?, er fastur liður hér á veitingageirinn.is. Þar fá lesendur veitingageirans að fræðast meira um fagmanninn sem svarar spurningum. Sá sem situr fyrir svörum,...
Úrslit eru ráðin í keppninni Eftirréttur Ársins & Konfektmoli Ársins 2019 sem Garri hélt í Laugardalshöll fimmtudaginn 31. október 2019. Í ár var keppnin mjög hörð...
Sigurður Laufdal verður næsti kantídat Íslands í forkeppni Bocuse d´Or eftir að hafa sigrað í forkeppninni sem fram fór nú á dögunum hér á Íslandi. Sigurður...