Bubbly bistro & wine er nýr veitingastaður á Ísafirði, en hann opnaði formlega 11. júni sl. Bubbly er staðsettur við Austurveg 1, þar sem Mama mia...
Vöruhúsið er nýr fjölskyldurekinn veitingastaður í Vestmannaeyjum sem staðsettur er við Skólaveg 1. Lagt er áherslu á bragðmikinn og ferskan mat og fjölbreyttann matseðil sem að...
Nú í vikunni fékk veitingastaðurinn Red Brick grænu Michelin stjörnuna sem er viðurkenning fyrir framúrskarandi starf í sjálfbærni. „Ætli það sé ekki hversu nálægt allt er,...
THA (Travel & Hospitality Awards) hefur veitt The Herring House (Síldarhúsinu) á Siglufirði hin virtu THA evrópuverðlaun 2024. „Þessi viðurkenning er dæmi um framúrskarandi og persónulega...
Nú á dögunum fór fram sveinspróf í bakstri í Hótel-, og matvælaskólanum. Miklir fagmenn á ferð sem töfruðu fram ljúffengar og glæsilegar kræsingar. Að þessu sinni...
Heimsmeistaramót ungra bakara var haldið á Íslandi nú á dögunum en mótið fór fram í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi. Keppnin hefur verið haldin af International...
Það er sönn ánægja að tilkynna formlegt samstarf á milli Dineout og Mjólkurbúsins mathallar á Selfossi. Teymi Dineout og forsvarsmenn Mjólkurbúsins hafa unnið náið saman síðustu...
Miklar breytingar voru samþykktar, á aðalfundi Klúbbs matreiðslumeistara sem haldin á Hótel Geysi, á lögum félagsins og eru spennandi tímar framundan. Formenn allra deilda og nefnda...
Nýtt kaffihús hefur opnað í sama húsnæði og barinn Kveldúlfur sem staðsettur er við hliðina á rakarastofunni, Hrímnir Hár og Skegg við Suðurgötu 10 á Siglufirði....
Nú á dögunum fór fram 30 ára stórafmæli Barþjónaklúbbs Eistlands (EBA) ásamt landsmóti Eistlands í kokteilagerð. Helgi Aron Ágústsson, stjórnarmeðlimur Barþjónaklúbbs Íslands var meðal dómara í...
Bruggkeppni Fágunar fór fram í Kex Hostel nú á dögunum og keppt var í þremur flokkum, ljósum, dökkum og miði. Glæsilegir vinningar voru í boði en...
Á fjórða hundrað manns sóttu Bransadaga Iðunnar sem haldnir voru dagana 14. – 16. maí og voru helgaðir nýsköpun í iðnaði í ár. Í tilefni Bransadaga...