Alþjóðlegi Diskósúpudagurinn var haldinn um liðna helgi, en þá útbjuggu Slow Food samtökin um allan heim súpur úr hráefni sem annars hefði verið hent af ýmsum...
Norrænu nemakeppninni í matreiðslu og framreiðslu er nú nýlokið, og stóðu íslensku keppendurnir sig með prýði. Það voru framreiðslunemar Íslands sem sigruðu keppnina að þessu sinni...
Aprílfundur Klúbbs Matreiðslumeistara Reykjavík fór fram í byrjun apríl í glæsilegum höfuðstöðvum IKEA í Kauptúni. Fundurinn var vel sóttur og skapaðist þar hlýleg stemning í faglegu...
Níu nemendur stunda nám í kjötiðn og taka sín fyrstu skref í þessu sérhæfða fagi. Námið er hluti af matvælabraut Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA), þar sem...
Sydhavn er nýr veitingastaður sem hefur opnað við Strandgötu 75–77 í Hafnarfirði, í sama húsnæði og Figo Pizza. Á Sydhavn er boðið upp á allar hinar...
Nýverið fór fram glæsileg pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro á Akureyri þar sem matreiðslumaðurinn Andreas Patrek Williams Gunnarsson, sem starfar á Monkeys, galdraði fram...
Nú um helgina lauk kokteila hátíðinni Reykjavík Cocktail Week með glæsilegu galakvöldi í Gamla Bíó þar sem úrslit í kokteila keppnunum hátíðarinnar fóru fram á sunnudeginum....
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði tók nýverið þátt í Heimsmeistaramótinu í kjötiðnaði, sem haldið var í París. Liðið, undir forystu Jóns Gísla Jónssonar, hafði lagt hart að...
Í dag fer fram úrslitakeppnin um titilinn Kokkur ársins 2025 og að þessu sinni fer keppnin fram í verslun IKEA. Keppnin hefst kl. 09:00, en verslun...
Grænmetiskokkur ársins 2025 fór fram í dag í IKEA, þar sem keppnin var haldin í sérútbúnum keppniseldhúsum við útgang verslunarinnar. Alls tóku fjórir keppendur þátt að...
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði er nú statt í París þar sem það undirbýr sig af fullum krafti fyrir heimsmeistarakeppni í greininni, sem fram fer dagana 30....
Forkeppni um Kokk ársins 2025 fór fram í dag, fimmtudaginn 27. mars, þar sem margir af fremstu matreiðslumönnum landsins öttu kappi. Einstök aðstaða hjá IKEA IKEA...