Hafin er sala á Vanillublöndu í 250 ml umbúðum en vinsældir Vanillublöndu hafa verið gríðarlega miklar frá því hún kom á markað. Mikil eftirspurn hefur verið...
Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Það þekkja flestir Íslendingar íþróttadrykkinn Hleðslu enda hefur hann notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir rúmum áratug síðan og munu margir...
Fyrir 4 – 6 manns. Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og...
Dásamlega létt og einföld kaka sem hentar vel sem eftirréttur eða bara þegar manni langar. Stærðin á kökunni er ótrúlega hentug en úr henni fást 6-8...
Svo einstaklega gómsætur en ótrúlega fljótlegur réttur. Fyrir 3-4 800 g þorskhnakkar 1 bréf parmaskinka (u.þ.b. sex sneiðar) 2 dl hvítvín (líka hægt að nota vatn...
Það er alltaf er tími fyrir sjeika – hvernig sem viðrar – og hér er á ferðinni ferskur og bragðgóður drykkur sem kemur skemmtilega á óvart....
Þessi ídýfa toppar allar ídýfur, enda fékk hún nafnið milljón dollara ídýfa. Hún slær alltaf í gegn og það fyrsta sem klárast á veisluborðinu. Ídýfan er...
Orkuríkur snickers grautur sem svíkur engan! Mér finnst snilld að byrja annasama daga á þessum graut ef mig vantar orku sem dugir mér lengi. Þegar ég...
Við fljúgum inn í nýtt ár með spennandi nýjung í KEA skyri en nú er hafin sala á KEA smáskyri í skvísum. Nýja smáskyrið fæst í...
Í framhaldi af ákvörðun Verðlagsnefndar búvara sem birt er á vefsíðu stjórnarráðsins tekur nýr verðlisti Mjólkursamsölunnar gildi frá 1. janúar næstkomandi. Meðfylgjandi eru verðbreytingarnar fyrir verslanir,...