Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Hver elskar ekki mexíkóskan mat sem tekur innan við 30 mínútur að gera? Mexíkóskar flautur er eitthvað sem passar við mörg tilefni, bæði í saumaklúbbinn, afmæli...
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskaeftirréttirnir frá MS eru komnir í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt með...
Í tilefni þess að um 25 ár eru síðan LGG+ kom á markað höfum við nú endurbætt vöruna og gert hana laktósalausa. Í leiðinni gáfum við...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti. Uppskrift: 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....
Hafin er sala á Vanillublöndu í 250 ml umbúðum en vinsældir Vanillublöndu hafa verið gríðarlega miklar frá því hún kom á markað. Mikil eftirspurn hefur verið...
Þeytið rjóma og setjið til hliðar. Stappið kókosbollur í skál með gafli. Fyllið bollurnar með smá súkklaðiglassúr, þeyttum rjóma og kókosbollum. Setjið glassúr eða flórsykur yfir...
Það er sýrður rjómi bæði í kökunni og kreminu sem er dálítið nýtt og skemmtilegt og auðvitað einstaklega ljúffengt. Tertan: 225 g hveiti 90 g kakó...
Það þekkja flestir Íslendingar íþróttadrykkinn Hleðslu enda hefur hann notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað fyrir rúmum áratug síðan og munu margir...
Fyrir 4 – 6 manns. Hér er á ferðinni dásamlegur fiskréttur sem er í senn einfaldur og bragðgóður. Hann sló í gegn hjá allri fjölskyldunni og...