Sala er hafin á sumarostakökunni úr Eftirréttalínu MS hjá Mjólkursamsölunni. Þessi frísklega terta er í sölu yfir sumarið enda fer hún einstaklega vel á veisluborðum á...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni á morgun, sumardaginn fyrsta 20. apríl, og því verða engar vörudreifingar þann dag. Mjólkursamsalan vill minna viðskiptavini á að gera viðeigandi ráðstafanir...
Svampbotnar: 4 egg 200 gr sykur 130 gr hveiti 1 tsk lyftiduft Hitið ofninn í 175 gráður með blæstri Þeytið egg og sykur mjög vel saman...
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími söludeildar og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar sjá hér. Skírdagur 6. Apríl Opið 8 – 13 Föstudagurinn Langi 7....
Dagana 16. – 18. mars fór fram Íslandsmót iðn -og verkgreina í Laugardalshöllinni. Sjá einnig: Úrslit í veitingageiranum á Íslandsmóti iðn- og verkgreina Keppni í framreiðslu...
Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Hver elskar ekki mexíkóskan mat sem tekur innan við 30 mínútur að gera? Mexíkóskar flautur er eitthvað sem passar við mörg tilefni, bæði í saumaklúbbinn, afmæli...
Nú styttist í páskana og gaman að segja frá því að páskaeftirréttirnir frá MS eru komnir í verslanir. Páskajógúrt og páskaengjaþykkni innihalda mjúka og bragðgóða jógúrt með...
Í tilefni þess að um 25 ár eru síðan LGG+ kom á markað höfum við nú endurbætt vöruna og gert hana laktósalausa. Í leiðinni gáfum við...
Besti dagur ársins framundan og þá er ekki úr vegi að prófa dásamlegar rjómabollur og dunda svolítið við samsetninguna til að fá hina fullkomnu bollu. Hér...
Ídýfan er ákaflega einföld og mjög fersk. Gott að bera hana fram með bragðmiklum tortillaflögum eða grænmeti. Uppskrift: 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í...
Fjöldi: 12-15 (fer eftir stærð) Eldunartími 25 mín. Innihald 240 ml vatn 115 g smjör 1 msk sykur ½ tsk salt 120 g hveiti 4 stk....