Það vakti mikla athygli þegar sérstök eldgosaútgáfa af KEA skyri var sett á markað fyrir tveimur árum síðan en bragðgott saltkaramelluskyrið hitti beint í mark hjá...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni á frídag verslunarmanna 7. ágúst. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifing í tíma. Pantanir fyrir þriðjudaginn 8. ágúst þurfa að berast...
Uppskrift dugar í 6-8 skálar/glös eftir stærð Sítrónu Limoncello síróp (sjá uppskrift að neðan) 1 ½ pk. Lady Fingers kex (c.a 30 stykki) 500 g Mascarpone...
Þetta sumarlega og skemmtilega maíssalat er ótrúlega ferskt og passar einstaklega vel með grillmatnum. Innihald: 2 – 3 ferskir maís stönglar (345 g) 50 g ostakubbur...
Innihald: 200 g heilhveiti- eða hafrakex eftir smekk. 50 g bráðið smjör 400 ml rjómi frá MS Gott í matinn 2 tsk. vanilludropar 2 msk. flórsykur...
Vegna mikillar eftirspurnar höfum við nú ákveðið að bjóða upp á LGG+ með jarðarberjabragði í fernu. Fernurnar eru umhverfisvænn og hagkvæmur kostur og verða í boði...
Sumarið er komið hjá Hleðslufjölskyldunni sem nú kynnir til leiks sérstaka Sumar Hleðslu! Sumar Hleðsla er próteinríkur kaffidrykkur úr íslenskri mjólk og kaldbrugguðu kaffi (e. cold...
Hér er á ferðinni alvöru eplakaka með öllu. Nóg af eplum, kanil, dúnmjúkum botni og stökkum toppi. Dásamleg volg með vanilluís eða rjóma en líka bara...
Ísey skyr heldur áfram að gleðja skyrunnendur og kynnir nú spennandi nýjung sem á enga sína líka. Púff er létt og loftkennt skyr sem unnið er...
Hér er morgungrautur sem minnir á uppáhalds kókos súkkulaðið Bounty. Uppskriftin er fyrir einn en það er einnig mjög gott að skipta uppskriftinni upp í tvær...
Mjólkursamsalan býður nú upp á nýja sölueiningu á hinum sívinsæla 26% Góðosti en um er að ræða bakka með 30 röðuðum sneiðum sem viðskiptavinir hafa lengi...
Einn ástsælasti drykkur þjóðarinnar, sjálf Kókómjólkin, fagnar 50 ára afmæli á árinu og af því tilefni blásum við til veislu með sérstökum afmælisumbúðum og nýrri auglýsingu...