Markaðurinn
Hleðslu fjölskyldan stækkar – Nú í 1L umbúðum
Íslenski próteindrykkurinn Hleðsla hefur notið mikilla vinsælda frá því hann kom fyrst á markað en drykkurinn inniheldur hágæða prótein úr íslenskri mjólk.
Fyrir tveimur árum buðum við neytendum upp á kolvetnaskerta Hleðslu í 1L umbúðum og er óhætt að segja að viðtökurnar hafi farið langt fram úr væntingum og fyrirspurnum um hefðbundna Hleðslu í samskonar umbúðum rigndi yfir okkur.
Nú höfum við loksins svarað kalli viðskiptavina okkar og bjóðum upp á Hleðslu, þessa rauðu, í 1L fernu en stærri umbúðirnar henta sérstaklega vel heima við hvort sem þú kýst Hleðsluna eina sér, út í kaffi, boost og hafragraut, með uppáhalds morgunkorninu þínu eða hverju því sem fólki dettur í hug.

-
Frétt15 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé