Smákökukeppni Kornax hefur náð að festa sig í sessi í gegnum árin og notið síaukinna vinsælda. Keppnin er fyrir áhugabakara stóra sem smáa sem fá tækifæri...
Í aðdraganda jólahátíðarinnar er gaman að gera sér dagamun og leyfa sér smá eftirrétt endrum og eins. Jóla engjaþykkni er tilvalinn kostur sem sparimorgunverður, gómsætur millibiti...
Burrata hefur verið einn vinsælasti ostur á veitingahúsum landsins síðustu misseri og öðru hverju hefur þessi dásamlegi ostur fengist í verslunum. Frá því framleiðsla á íslenskum...
Í maímánuði kynnti Mjólkursamsalan til leiks sérstaka Sumar Hleðslu en um var að ræða próteinríkan kaffidrykk úr íslenskri mjólk og kaldbrugguðu kaffi (e. cold brew coffee). Eins og...
Einfalt granóla sem allir ættu að prófa. Innihald: 7 dl haframjöl 3 dl möndluflögur 1 1/2 dl kókosmjöl 1 dl hreint kakóduft 2 msk. hrásykur smá...
Ísey skyr Crème brûlée vann sérstök heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin var í Herning í Danmörku í byrjun október. Ísey skyr Crème brûlée...
Enn ein skúffuköku uppskriftin? Gæti einhver hugsað núna. En það er bara þannig að skúffuköku má alltaf fullkomna enn frekar og ég held að hér sé...
Einstaklega fersk tómatsúpa með ferskum ristuðum tómötum, lauk, hvítlauk og basilíku. Súpan er bragðmikil og góð þar sem rjóminn fullkomnar áferð súpunnar. Gott er að bera...
Hér er á ferðinni ekta haustmatur sem hentar fyrir unga sem aldna. Bolognese er kærkomin tilbreyting frá klassísku hakk og spaghettí og rjóminn setur hér punktinn...
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög...
Loksins, loksins getum við sagt frá skemmtilegu samstarfsverkefni MS og Nóa Síríus en þessi tvö rótgrónu íslensku fyrirtæki hafa tekið sig saman og sett á markað...
Jarðarber með marengs og rjóma (fyrir 4) 400 g jarðarber 1 msk sykur 2 tsk sítrónusafi 250 ml rjómi frá Gott í matinn ½ tilbúinn marengsbotn...