Hér er á ferðinni ekta haustmatur sem hentar fyrir unga sem aldna. Bolognese er kærkomin tilbreyting frá klassísku hakk og spaghettí og rjóminn setur hér punktinn...
MS heldur áfram að gleðja skyrunnendur með nýjum vörum og loksins er kominn á markað nýr Ísey skyr próteindrykkur. Vinsældir Ísey skyr próteindrykkjanna hafa vaxið mjög...
Loksins, loksins getum við sagt frá skemmtilegu samstarfsverkefni MS og Nóa Síríus en þessi tvö rótgrónu íslensku fyrirtæki hafa tekið sig saman og sett á markað...
Jarðarber með marengs og rjóma (fyrir 4) 400 g jarðarber 1 msk sykur 2 tsk sítrónusafi 250 ml rjómi frá Gott í matinn ½ tilbúinn marengsbotn...
Abt-mjólkina frá MS þekkja flestir en 30 ár eru nú liðin frá því að þessi vinsæla vara kom á markað. Áferðamjúk og bragðgóð jógúrtin og stökkt...
Einstaklega ferskt og gott pastasalat sem tekur um 15 mínútur að gera. Frábært til þess að taka með sér í ferðalagið í sumar, nú eða bjóða...
Ísey skyr kynnir nýja og spennandi sérútgáfu sem gleður bragðlaukana en um er að ræða sannkallaða Mandarínusælu sem verður einungis á markaði í takmarkaðan tíma. Mandarínusælan...
Það vakti mikla athygli þegar sérstök eldgosaútgáfa af KEA skyri var sett á markað fyrir tveimur árum síðan en bragðgott saltkaramelluskyrið hitti beint í mark hjá...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni á frídag verslunarmanna 7. ágúst. Vinsamlega gerið ráðstafanir með pantanir og dreifing í tíma. Pantanir fyrir þriðjudaginn 8. ágúst þurfa að berast...
Uppskrift dugar í 6-8 skálar/glös eftir stærð Sítrónu Limoncello síróp (sjá uppskrift að neðan) 1 ½ pk. Lady Fingers kex (c.a 30 stykki) 500 g Mascarpone...
Þetta sumarlega og skemmtilega maíssalat er ótrúlega ferskt og passar einstaklega vel með grillmatnum. Innihald: 2 – 3 ferskir maís stönglar (345 g) 50 g ostakubbur...
Innihald: 200 g heilhveiti- eða hafrakex eftir smekk. 50 g bráðið smjör 400 ml rjómi frá MS Gott í matinn 2 tsk. vanilludropar 2 msk. flórsykur...