Gratíneraður þorskur með sinnepsrjóma (Fyrir 4) 750 g þorskur eða annar hvítur fiskur 1 brokkolí- eða blómkálshaus 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn...
Ostakökurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er því einkar gaman að segja frá því að nú höfum við sett á markað spennandi...
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað...
Mjólkursamsalan innkallar á ákveðinni lotu af Mexíkóosti, en um er að ræða mexíkóost sem er merktur sem piparostur á bakhliðinni. Lotan var framleidd 30.07.2024 með b.f....
Sveitabiti er sígildur og bragðgóður brauðostur sem á rætur að rekja til Sauðárkróks þar sem hann hefur verið framleiddur í rúm 20 ár. Upphaflega var osturinn...
Ferskur rjómakenndur Mozzarella er framleiddur í Skagafirðinum úr hreinni íslenskri kúamjólk. Framleiðsluhefðin á rætur að rekja til Ítalíu og með góðri hjálp frá ítölskum ostameisturum og...
Eins og alla rauða daga þá minnum við á að það er lokað í Mjólkursamsölunni mánudaginn 5. ágúst. Viðskiptavinir sem eiga dreifileið á þriðjudegi þurfa að...
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir og óhætt að segja að þessir hörðu og margslungnu sælkeraostar hafi slegið í gegn frá því þeir komu fyrst...
Hinn sívinsæli Gouda ostur er á leið í verslanir í nýju og fallegu útliti undir vörumerkinu „Norðan heiða“. „Norðan heiða“ ostarnir eru mildir og ljúfir ostar...
300g spaghettí Kryddsmjör með hvítlauk frá MS 150g 4 osta blanda frá Gott í matinn Nýmalaður svartur pipar og flögusalt. Fersk steinselja ef vill 1/2 baguette...
Pönnukökur uppskrift 400 g hveiti 40 g sykur 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. matarsódi ½ tsk. salt 900 ml nýmjólk 100 g brætt smjör 4 egg...
200 g sykur börkur af einni sítrónu 120 g smjör, brætt 2 egg ½ tsk salt 2 tsk lyftiduft 200 g hveiti 1 dl grísk jógúrt...