Kæri viðskiptavinur. Sumardagurinn fyrsti er næstkomandi fimmtudag, við fögnum sumrinu. Við viljum því minna þig á að panta tímalega til þess að vörur nái að berast...
Í gær hófst sala á Ísey Skyri í um 50.000 verslunum í Japan. Líklega er þetta ein víðtækasta dreifing sem um getur á íslenskri vöru í...
Undanfarið hafa staðið yfir breytingar á framleiðslulínunni á rjómaostinum hjá Mjólkursamsölunni og er markmiðið að koma með mýkri og betri rjómaost. Sjá einnig: Rjómaostur til matargerðar...
Rjómaostur til matargerðar í 400 g pakkningum hefur nú verið endurbættur og er talsvert mýkri en áður. Rjómaostur til matargerðar er bragðmildur og ljúfur, bráðnar sérlega...
Síðastliðin þriðjudag bauð Mjólkursamsalan meðlimum í Klúbbi matreiðslumeistara í heimsókn. Sölumenn á fyrirtækjamarkaði Ms þeir Ríkaharður og Bjarki byrjuðu heimsóknina á því að bjóða uppá ostanámskeiði...
Lágkolvetna- og Ketó-mataræði hefur verið sérstaklega vinsælt á Íslandi síðustu misseri og þar leika hinir ýmsu ostar stór hlutverk því þeir eru alla jafna án kolvetna....
Skyræði Íslendinga ætlar engan endi að taka og þar sem við erum með eindæmum nýjungagjörn höfum við sérstaklega gaman af því að setja nýjar bragðtegundir á...
Mjólkursamsalan hefur í ár líkt og undanfarin ár lagt hjálparsamtökum lið fyrir jólin. Að þessu sinni úthlutaði fyrirtækið 2 milljónum króna í formi vöruúttektar til fimm...
Ostakörfurnar frá MS eru sem fyrr vinsælar í tækifæris- og jólagjafir og henta sérstaklega vel til að gleðja starfsmenn og viðskiptavini. Falleg gjafakarfa með úrvali af...
Sala er hafin á laktósalausum rjóma. Rjóminn er UHT meðhöndlaður þannig að hann geymist auðveldlega í 6 mánuði. Rjóminn er 36% feitur líkt og sá hefðbundni...
Í tilefni ostóber kynnum við til sögunnar 40g ÞYKKAR laktósalausar ostasneiðar, sem henta vel þeim sem stunda ketó-mataræði, henta líka vel á hamborgarann, ofan á brauðið,...
Matvælasýningin International Food Contest 2019 fer fram þessa dagana í Herning í Danmörku en meðal þátttakenda eru fjölmörg evrópsk mjólkursamlög á borð við Mjólkursamsöluna, Arla, Løgismose...