Mjólkursamsalan hefur sett á markað rifinn ost með sterku kryddi en fyrst um sinn er osturinn aðeins fáanlegur í 1000 g öskjum fyrir stóreldhúsamarkað. Osturinn inniheldur...
Úr hjarta Skagafjarðar koma bragðmiklu gæðaostarnir Goðdalir sem eru ómissandi þegar fólk vill gera sér dagamun. Fjórði og nýjasti osturinn í vörulínunni er Feykir 24+ en...
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni sumardaginn fyrsta, 22. apríl og verða engar vörudreifingar þann dag. Viðskiptavinir MS eru beðnir að gera viðeigandi ráðstafanir og mikilvægt er að...
Senn líður að páskum og þá tekur í gildi sérstakur opnunartími í söludeild og vöruafgreiðslu Mjólkursamsölunnar. Skírdagur 1. apríl Vörudreifing 8-13 Föstudagurinn langi 2. apríl Lokað...
Við kynnum með stolti Ísey skyr með jarðarberjum og hvítu súkkulaði! Hér er um svokallaða sérútgáfu að ræða sem verður aðeins á markaði í nokkra mánuði....
Pizzaostur frá Gott í matinn er alltaf vinsæll og hentar einstaklega vel á pizzur, ofnbakaðan fisk og ýmsa heita rétti. Nú er pizzaosturinn loksins fáanlegur í...
Léttmál í nýju útliti er komið á markað. Gríska jógúrtin er nú enn mýkri og bragðbetri en áður og er bæði fáanleg sem hrein og með...
Senn líður að jólum og þá má gæta nokkurra breytinga á dreifingu frá Mjólkursamsölunni sem er vert að kynna sér sérstaklega en upplýsingar þess efnis er...
Ísey skyr útrásin heldur áfram og núna í nóvember bættist Frakkland við í hóp þeirra landa þar sem Ísey skyr er fáanlegt. Það eru um 800...
Óprúttnir aðilar hafa stofnað falsaðar síður bæði á Facebook og Instagram í nafni Gott í matinn – matargerðarlínu MS. Þessir aðilar hafa verið að tilkynna vinningshafa...
Það vekur jafnan lukku þegar mjólkin frá MS fer í jólabúning og er því gaman að segja frá því að jólamjólkin er á leið í verslanir....
Nú í október breytist nafnið á Fetaostinum frá MS yfir í Salatost. Enn fremur mun Fetakubbur nú bera nafnið Salatkubbur. Nafnabreytingarnar eru tilkomnar vegna tilmæla frá...