Það eru til ýmsar skemmtilegar útgáfur af svona marengs jólatrjám eða pavlovutrjám eins og þau eru oft nefnd. Þau eru einfaldari en þau líta út fyrir...
Djöflaegg eru að mínu mati stórlega vanmetinn partýmatur og þyrftu að vera mikið oftar á borðum. Þau eru frábær með köldum drykk og þar að auku...
Um 2 lítrar, undirbúningur 20 mínútur Innihald Botn: 280 g piparkökur 80 g smjör Jólaís: 5 eggjarauður 70 g sykur 170 g púðursykur 350 g rjómaostur,...
Jólaís uppskrift 4 egg (aðskilin) 50 g púðursykur 30 g sykur 2 tsk. vanillusykur 350 ml þeyttur jólarjómi frá Gott í matinn 6 litlar kókosbollur (skornar...
Margir tengja frómas við jólin hér á landi, dásamlegir, léttir og bragðgóðir eftirréttir að þessu sinni með súkkulaði og kaffi yfirbragði. Súkkulaði frómas – fyrir 6-8...
Marengs, marengs, marengs! Það er ekki hægt að fá leið á marengs, það er bara þannig. Það er endalaust hægt að leika sér með slíkar kökur,...
Gastro skyrkakan frá MS verður á 20% afslætti í desember. Skyrkakan er hentug fyrir veislur og þegar á að gera vel við sig. Stærðin hentar afar...
Meðfylgjandi eru upplýsingar um opnunartíma söludeildar og afgreiðslu Mjólkursamsölunnar í Reykjavík fyrir jólin. Opnunartími söludeildar og afgreiðslu: Dagur Dags. Tími Föstudagur 2. desember 08:00...
Kókómjólkin klassíska kemur hér skemmtilega á óvart sem dásamlegt heitt kakó. Frábær leið til að útbúa heitt kakó með engri fyrirhöfn en á köldum mánuðum kemur...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 10.-11. nóvember og Mjólkursamsalan verður að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt fyrir gestum og...
Mjólkursamsalan og Klúbbur matreiðslumeistara skrifuðu nýverið undir nýjan Bakhjarla samning fyrir Kokkalandsliðið. MS hefur í langan tíma verið einn af helstu Bakhjörlum Kokkalandsliðsins, nýi samningurinn gildir...
Ísey skyr Crème brûlée vann sérstök heiðursverðlaun á matvælasýningunni International Food Contest sem haldin er í Herning í Danmörku dagana 1.-3. nóvember. Ísey skyr Crème brûlée...