Fljótlegur hátíðareftirréttur eða sparilegur morgunmatur sem smakkast einstaklega vel. Hér má líka nota sykurlausa karamellusósu og eingöngu granóla í botninn. Fyrir 2 Innihald 2 dósir af...
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi er sannkallaður hátíðarmatur og hentar fullkomlega fyrir jól og áramót. Hérna færum við ykkur uppskrift að hátíðarveislu sem mun án efa hitta...
Þessi dásamlegu kjúklingabringur er ótrúlega auðvelt að útbúa og það tekur enga stund. Þær passa líka jafn vel hversdags eða t.d. í matarboð með góðum vinum....
Það er fátt sem passar betur saman en ostur, döðlur og ristaðar pekanhnetur og þessi hátíðlegi forréttur tikkar í öll boxin. Einfaldur, bragðgóður og fallegur. Já,...
Innihald: 3 egg, aðskilin 50 g sykur 100 g hvítt súkkulaði 300 g rjómi frá Gott í matinn 150 g muldar piparkökur Aðferð: Aðskilið eggin, setjið...
Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember og verður Mjólkursamsalan að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt...
Rjómaostur með tómötum og basilíku setur nýjan tón í matargerðina Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur...
Ostóber markar enn fremur upphafið á jólavertíðinni en ostakörfur eru gómsætar gjafir sem henta einstaklega vel þegar gleðja á starfsmenn, viðskiptavini, fjölskyldu og vini í aðdraganda...
Við kynnum til leiks Marmara. Marmari er tvílitur og töfrandi cheddar ostur sem setur skemmtilegan svip á ostafjölskylduna. Marmari er þéttur í sér, kornóttur, eilítið þurr...
2 samlokur: Innihald: 4 sneiðar af fínu samlokubrauði 8 sneiðar Norðan heiða samlokuostur frá MS 8 beikonsneiðar 4 stórir sveppir 4 tsk. Íslenskt smjör 2 vel...