Hver elskar ekki volga kanilsnúða með heimatilbúnu súkkulaðiglassúr. Hér koma þeir í nýjum búning þar sem búið er að skera þá í tvennt og bera þá...
Þessar bollur eru algjört sælgæti og undirbúningurinn er fullkomlega þess virði! Stökkur marengsinn með ljúffengum súkkulaðirjóma, heimagerðri karamellunni og stökkri kexbollunni er blanda sem er algerlega...
Það er fátt betra en nýbakaðar bollur með smjöri og osti! Það er gaman að breyta aðeins út af vananum og í stað þess að gera...
Ótrúlega góður réttur sem hentar vel í helgarbrunchinn eða í kvöldmatinn þegar þú nennir ekki að elda. Svo ótrúlega einfalt og gott. Innihald: ostakubbur frá MS...
Ef þú ert að leita að nýstárlegri útgáfu af klassísku lasagna, þá er kjúklinga lasagna fullkomið val! Þetta lasagna er einstaklega ljúffengt og hentar bæði fyrir...
Einstaklega góðar og fljótlegar ítalskar kjötbollur með parmesan og kotasælu sem gera þær mjúkar og baðgóðar með ferskum kryddjurtum. Hægt að bera fram með sinni uppáhalds...
Loksins, loksins höfum við svarað kalli neytenda og bjóðum nú upp á mjúkan og mildan Sveitabita í litlum bita til viðbótar við þann stóra. Sveitabiti er...
Bóndadagurinn er rétt handan við hornið. Reyndar bara næsta föstudag ef ég á að vera alveg nákvæm. Bændur eru vissulega eins misjafnir og þeir eru margir...
Þessi uppskrift er alveg dásamlega góð og næringarrík, hentar bæði sem aðalréttur eða sem meðlæti með kjöti eða fiski. Innihald: 2 sætar kartöflur ostakubbur frá MS...
Þessi fiskréttur er svo fljótlegur og góður, akkúrat það sem maður þarf í miðri viku. Pestóið og mozzarella osturinn gefa svo gott bragð. Með þessum rétti...
(fyrir 4) 5 stórir vel þroskaðir tómatar (u.þ.b. 750 g) 3-4 hvítlauksrif 1 stór rauðlaukur 3 msk. ólífuolía 1 msk. balsamikedik 2 msk. tómatpaste 1 dós...
Það er alltaf gaman að gera eitthvað nýtt og ef ekki að nýta janúar til að prófa hollar uppskriftir þá veit ég ekki hvenær. Hér er...