Það er hefð á mörgum heimilum að útbúa ís fyrir jólin. Margir halda sig við sömu uppskriftina sem hefur gengið í erfðir kynslóðanna á milli en...
Sýningin Stóreldhúsið fer fram í Laugardalshöll dagana 31. október og 1. nóvember og verður Mjólkursamsalan að sjálfsögðu á staðnum með veglegan kynningarbás. Fjölbreytt vöruúrval verður kynnt...
Rjómaostur með tómötum og basilíku setur nýjan tón í matargerðina Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur...
Ostóber markar enn fremur upphafið á jólavertíðinni en ostakörfur eru gómsætar gjafir sem henta einstaklega vel þegar gleðja á starfsmenn, viðskiptavini, fjölskyldu og vini í aðdraganda...
Við kynnum til leiks Marmara. Marmari er tvílitur og töfrandi cheddar ostur sem setur skemmtilegan svip á ostafjölskylduna. Marmari er þéttur í sér, kornóttur, eilítið þurr...
2 samlokur: Innihald: 4 sneiðar af fínu samlokubrauði 8 sneiðar Norðan heiða samlokuostur frá MS 8 beikonsneiðar 4 stórir sveppir 4 tsk. Íslenskt smjör 2 vel...
Tortellini með skinku og sveppaostasósu (Fyrir 4) 1 pakki (250 g) tortellini fyllt með osti 1 skinkubréf 1 bakki sveppir 1 lítill laukur 2 msk. smjör...
Rjómaostar eru í miklu uppáhaldi hjá stórum hópi landsmanna, hvort sem er í matargerð, á beyglur og brauð nú eða á ostabakkann. Það munu því eflaust...
Sjötta árið í röð heldur Mjólkursamsalan októbermánuð hátíðlegan undir yfirskriftinni Ostóber – tími til að njóta osta þar sem gæðum og fjölbreytileika íslenskra osta er fagnað...
Gratíneraður þorskur með sinnepsrjóma (Fyrir 4) 750 g þorskur eða annar hvítur fiskur 1 brokkolí- eða blómkálshaus 2 dósir 18% sýrður rjómi frá Gott í matinn...
Ostakökurnar frá MS hafa notið mikilla vinsælda undanfarin ár og er því einkar gaman að segja frá því að nú höfum við sett á markað spennandi...