Dagana 14. – 15. júlí heimsækir Kristinn Gísli Jónsson veitingastaðinn Sauðá í Sauðárhlíð á Sauðárkróki og mun bjóða upp á glæsilegan sex rétta matseðil þar sem...
Veitingastaðurinn Moss í Bláa lóninu hefur hlotið hina eftirsóttu Michelin stjörnu. Þetta var kunngjört við hátíðlega athöfn í Turku í gær. „Þetta eru frábær tíðindi, Michelin...
Eins og þruma úr heiðskíru lofti, þá fékk einn besti veitingastaður í heimi, undir forystu Guy Savoy á La Monnaie í París, þær fréttir að veitingastaður...
Michelin kokkurinn Chee Hwee Tong, sem hafði umsjón með Michelin-stjörnu stöðum þar á meðal Hakkasan, Yauatcha og HKK undanfarin 18 ár, hefur snúið aftur í veitingageirann...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en síðastliðna daga hefur verið ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Ertu með ábendingu?...
Í gær var tilkynnt við hátíðlega athöfn í Stafangri í Noregi hvaða veitingastaðir á Norðurlöndum hljóta hina eftirsóttu Michelin-stjörnu. Veitingastaðurinn ÓX á Laugarvegi hlaut hina eftirsóttu...
Meistarakokkurinn Gunnar Karl Gíslason, stofnandi og eigandi veitingastaðarins Dill í Reykjavík, lætur gamlan draum rætast og opnar veitingastað á Akureyri innan fárra vikna. Staðurinn verður á...
Michelin leiðarvísir Belgíu og Lúxemborgar 2022 hefur verið gefin út, en á listanum er einn nýr þriggja stjörnu veitingastaður en sá staður heitir Boury og er...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið var ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Fimm nýjar Michelin stjörnur hafa bæst við í nýja Michelin 2022 bókinni sem gefin var út fyrir Peking í Kína. Sjávarréttaveitingastaðurinn Chao Shang Chao bætti við...
Við höldum áfram að skyggnast inn í líf fólks í veitingageiranum, en í vikunni sem leið er ansi margt áhugavert að sjá á Instagram. Veist þú...
Í gær voru voru hinar virtu Michelin stjörnur kynntar fyrir Bretland og Írland í ár. Eftirfarandi er listi yfir alla MICHELIN stjörnu veitingastaðina í handbókinni, bæði...