Í dag lauk undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í Wales 2026. Keppnin stóð yfir í þrjá daga og keppt var í fjórum...
Í dag hófst undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026. Í þessari keppni eru...
Í dag tóku íslensku matreiðslumennirnir Bjarki Snær Þorsteinsson og María Ósk Steinsdóttir þátt í forkeppni Vegan Global Chef á sýningunni Bear and Food Attraction í Rimini,...
Dagana 16. til 18. febrúar fer fram undankeppni Evrópu fyrir Global Chefs Challenge sem haldin verður í kringum heimsþing matreiðslumanna sem fram fer í Wales 2026....
Nú um helgina fór fram keppnin Arctic Young Chef í Hótel og matvælaskólanum og var virkilega vel heppnuð keppni. Alls sóttu 16 keppendur um að komast...
Nú er búið að fara yfir allar umsóknir í keppnina Arctic Young chef. Alls sóttu 16 keppendur um að komast í næstu umferð, en aðeins 8...
Um síðastliðna helgi voru haldnar keppnirnar um Matreiðslumann Norðurlandanna, Ungkokk Norðurlandanna, Grænkerakokk Norðurlandanna og Framreiðslumaður Norðurlandanna og samhliða var haldið þing Norðurlandasamtaka matreiðslumanna. Keppnirnar og þingið...
Það verður nóg um að vera félögum í Klúbbi matreiðslumeistara, en í þessari viku ferðast hátt í tuttugu félagar til Hell í Noregi þar sem keppnirnar...
Þessi færsla verður uppfærð reglulega um ókomin ár. Síðasta uppfærsla: 1. mars 2024. Sjá neðst! Þeir sem fylgst hafa með Kokkalandsliðinu á undanförnum árum vita af...