Landslið bakarameistara er staðsett í Munchen í Þýskalandi um þessar mundir þar sem það keppti í heimsmeistaramóti bakara. Þar í borg er einnig haldin bakarasýning þar...
Landslið bakara keppti í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið var 11.–12. september s.l. í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hreppti 2. sætið í keppninni sem er glæsilegur árangur....
Landslið bakara keppir í Norðurlandameistaramóti bakara sem haldið verður 11.–12. september næstkomandi í Weinheim í Þýskalandi. Landsliðið hefur æft mikið síðastliðnar vikur og allt orðið klárt...
Sigurður Elvar Baldvinsson, bakara og konditor-meistari, var í danska landsliðinu sem sigraði á Norðurlandamóti bakara, Nordic Bakery Cup, sem fram fór í Herning í Danmörku um...
Úrslitin í Norðurlandakeppni bakara sem að Íslenska bakaralandsliðið keppti í, voru kynnt í dag við hátíðlega athöfn á Foodexpo matarhátíðinni. Úrslit urðu eftirfarandi: 1. sæti Danmörk...
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Nordic Bakery Cup 2018, sem fram fer í Herning í Danmörku dagana 17. – 19. mars næstkomandi. Liðið skipa Birgir Þór...
„Við vorum í raun að prufukeyra landsliðið ef svo má segja“ , segir Ragnheiður Héðinsdóttir, viðskiptastjóri matvælaiðnaðar hjá Samtökum iðnaðarins í samtali við mbl.is, en íslenska...
Íslenska bakaralandsliðið tekur þátt í Norðurlandakeppni í bakstri sem fram fer í Stokkhólmi um næstu helgi. Í landsliðinu eru sex ungir bakarar sem hafa á undanförnum...
Eins og fram hefur komið þá var Landslið í bakstri stofnað í byrjun árs sem mun æfa og keppa fyrir Íslands hönd í bakarakeppnum sem haldnar...
Fyrsta æfing hjá landsliði bakara á nýju ári verður haldin á morgun mánudaginn 16. janúar klukkan 17:00 í bakaradeildinni í Hótel og Matvælaskólanum. Farið verður yfir...
Mikill áhugi er nú á að stofna landslið bakara hér á landi til að eiga kost á að taka þátt í erlendum bakarakeppnum. Davíð Þór Vilhjálmsson,...