Um átján veitingastaðir í miðborg Reykjavíkur eru enn lokaðir eftir kórónuveirufaraldurinn, hafa lagt upp laupana eða farið í gjaldþrot. Eigandi öldurhúsa segir bareigendur ekki sjá til...
Ný auglýsing heilbrigðisráðherra um takmörkun á samkomum vegna farsóttar tekur gildi mánudaginn 25. maí. Þar með verður allt að 200 manns heimilt að koma saman í...
Eigendur Hart hótelanna hafa tekið þá ákvörðun um að loka og setja á sölu Hart hótelin en ástæður þessa má rekja til ástandsins í samfélaginu vegna...
Ferðaþjónustufyrirtæki á Norðurlandi telja að þau muni komast í gegnum það ástand sem Covid-19 veirufaraldurinn hefur skapað og ætla að vera með opið hjá sér í...
Óvissa er um framtíð veitingastaðarins Eleven Madison Park í New York. Ekkert ríki Bandaríkjanna hefur orðið jafn illa úti og New York vegna Kórónuveirunnar. „Það er...
Þrátt fyrir að farið sé að birta til í kórónuveirumálum Íslendinga segjast aðstandendur veitingastaðarins Dills enn vera langt frá landi. Um það bil 85 prósent allra...
Rekstraraðilar á veitingastaðnum og menningarhússins Iðnó við Tjörnina í Reykjavík tilkynntu í dag að Iðnó verður lokað. Rekstraraðilar á Iðnó eru þeir Þórir Bergsson matreiðslumaður og...
Mathallir Reykjavíkur á Hlemmi og Granda hafa opnað fyrir gesti og gangandi. Fyrst um sinn verða mismunandi opnunartímar hjá stöðum en verða svo samræmdir eftir því...
„Þú veist það eru viðsjárverðir tímar með landamæri lokuð víðast hvar en sútum ekki örlög, heldur húkkum okkur far í ferðalag og freistum gæfunnar“ Þennan lagatexta...
Á þessum sérstöku tímum hafa flest allir kennarar landsins þurft að hugsa í lausnum og meta hvernig hægt sé að kenna nemendum í fjölbreyttum áföngum í...
„Það er búin að vera stanslaus aukning undanfarnar vikur,“ segir Gunnar Rafn Heiðarsson, veitingamaður á Kol og Bastard í samtali við mbl.is. Mbl.is ræddi við Gunnar...
Á mánudaginn 4. maí næstkomandi hefjast tilslakanir á samkomubanni vegna Covid-19 þar sem fjöldatakmörk samkomubanns hækka úr 20 í 50 manns. Við viljum minna á að...