Skatturinn vekur athygli á því að frestur til að sækja um veitingahúsastyrk og viðspyrnustyrk er til 30. júní n.k. Sótt er um á þjónustuvef Skattsins. Leiðbeiningar...
Slow Food á Norðurlöndum (SFN) og Eldrimner, sænska landsþekkingasetrið fyrir smáframleiðendur matvæla í Östersund í Jämtland héraði, standa saman að viðburði í september 2022 þar sem...
Búið er að opna fyrir umsóknir um framhalds viðspyrnustyrki á vef Skattsins. Viðspyrnustyrkir eru ætlaðir rekstraraðilum, þ.m.t. einyrkjum, sem hafa orðið fyrir a.m.k. 40% tekjufalli vegna...
Veitingastaðir hafa verið nánast óstarfhæfir frá því í upphafi faraldursins enda þurft að lúta ströngum sóttvarnaaðgerðum. Í faraldrinum, sem er þó ekki alveg liðinn undir lok,...
Kótelettan BBQ & Music Festival verður haldin 7. – 10. júlí 2022 en henni hefur verið frestað að undanförnu vegna Covid. Er þetta í tólfta sinn...
Gordon Ramsay vakti mikla athygli í morgunþættinum Radio Times, en þar hélt hann fram að Covid-19 heimsfaraldurinn hafi losað sig við léleg veitingahús. „Þetta voru bara...
Alþingi samþykkti í gær frumvörp fjármála- og efnahagsráðherra um framhald lokunarstyrkja og viðspyrnustyrkja vegna heimsfaraldurs kórónuveiru. Framhald lokunarstyrkja er hugsað fyrir þá sem þurftu tímabundið að...
Willum Þór Þórsson heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að frá og með föstudeginum 25. febrúar verði öllum opinberum sóttvarnaaðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 aflétt, jafnt innanlands og á landamærunum....
Hátt í 10.000 manns losna undan sóttkví í dag þegar reglur um sóttkví falla brott með reglugerð. Á miðnætti tekur svo gildi reglugerð um samkomutakmarkanir sem...
Frumvarp fjármála- og efnahagsráðherra um styrki til rekstraraðila veitingastaða sem hafa sætt takmörkunum á opnunartíma vegna Covid 19 var samþykkt á Alþingi í dag. Nýsamþykkt lög...
Fjármála- og efnahagsráðherra mun á næstu dögum leggja fyrir Alþingi frumvarp ríkisstjórnarinnar um framhald á viðspyrnustyrkjum vegna sóttvarnaráðstafana. Gert er ráð fyrir að styrkirnir verði framlengdir...
Samtök fyrirtækja á veitingamarkaði (SVEIT) hefur sent frá sér tilkynningu varðandi fyrsta skref afléttingar sem tilkynnt var eftir ríkisstjórnarfund í dag. Sjá einnig: Umtalsverðar tilslakanir innanlandstakmarkana...