Opinn fundur Barþjónaklúbbs Íslands var haldin á dögunum. Þar fór margt fram en m.a. var kynntur nýr Þrista White Russian með nýja þrista líkjörnum frá Hovdenak...
Barþjónakeppnin Graham’s Blend Series Kokteil keppnin var haldin 28. febrúar sl. á Tipsý. Gustavo Devesas og Nuno Silva vínsérfræðingar á vegum Symington Family Estates, eigandi Graham´s...
Sævar Helgi Örnólfsson frá Tipsy vann Graham’s Blend Series kokteil keppnina sem haldinn var í kokteilaskólanum í gær þriðjudaginn 14 mars. Með sigrinum vann Sævar sér...
Það þarf vart að kynna Ásgeir Már Björnsson barþjón, en hann er einn af frumkvöðlum kokteilamenningar á Íslandi. Ásgeir eða sem flestir þekkja undir nafninu Ási...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml limonchello 30.ml hunangs síróp (uppskrift neðst) 30.ml sítrónusafi ferksur Öllu blandað saman í hristara og hrist vel í sirka 20 sekúndur....
Sérstaklega ljúffengur og frískandi kokteill úr ferskum kirsuberjum og tekíla. Þessi er er klárlega kominn ofarlega á uppáhaldslistann! Cherry tequila smash: Kirsuber, 5 stk Tequila silver,...
Irish coffee þarf vart að kynna. 40 ml jameson 1 msk púðursykur Uppáhellt kaffi Þeyttur rjómi Drykkurinn byggður í glasið, en mér þykir alltaf best að...
40.ml Maker’s Mark Bourbon 20.ml Passion líkjör 40.ml appelsínusafi 20.ml lime safi ferskur 30.ml sykur síróp Hálfur ástríðuávöxtur Ginger ale til að toppa upp drykkinn Öllu...
Patrick Hansen frá Public House sigraði í Finlandia Vetrarkokteillinn með drykkinn sinn „Finish it“. Uppskriftin af sigurdrykknum: 45 ml finlandia vodka 25 ml butterscotch líkjör 30...
Jólaglögg Innihald: 1 flaska rauðvín 6 cl. gin 5 negulnaglar 2 mildar karmommur 2 kanilstangir 1 dl. sykur Aðferð: Takið börkinn af hálfri appelsínu og skerið...
Fyrir 3 glös Innihald: 9 stk myntulauf 1-2 msk hrásykur 3 stk stór jarðarber 1 stk lime, skorinn í báta 7 Up Klakar (Mulinn ís) Aðferð:...
Eggjapúns a´la Eggnog var alltaf drukkið hjá minni fjölskyldu á Þorláksmessu meðan jólatréð var skreytt. Ég geri uppskriftina alltaf áfengislausa og svo bætir hver og einn...