Innihald 1 kg úrbeinuð kjúklingalæri 4 hvítlauksgeirar 100 ml ólífuolía Börkur af einni sítrónu, rifinn Safi úr einni sítrónu 1 msk. dijon sinnep 2 msk. hunang...
Innihald: 200 gr. kjúklingur 30 ml. teriyaki sósa 10 ml. hunang 5 gr. hvítlaukur 8 spjót Aðferð: Hvítlaukurinn er rifinn í rifjárni. Kjúklingur er skorin í...
Kokkurinn Tavakkul nýtur mikilla vinsælda á youtube, en þar eldar hann allskyns rétti að hætti Azerbaijan. Tavakkul og hans fjölskylda halda útí youtube rásina „Wilderness Cooking“...
Þegar ég var að vinna á Astro í Austurstrætinu, var réttur á matseðlinum kallaður Tex Mex kjúklingabringur. Þetta var vinsælasti rétturinn á matseðlinum og seldist í...
Hér er á ferðinni ótrúlega góður kjúklingaréttur í rjómalagaðri bearnaisesósu sem kemur skemmtilega á óvart. Þennan er tilvalið að prófa við fyrsta mögulega tækifæri. Einföld uppskrift...
Hver elskar ekki mexíkóskan mat sem tekur innan við 30 mínútur að gera? Mexíkóskar flautur er eitthvað sem passar við mörg tilefni, bæði í saumaklúbbinn, afmæli...
Safaríkar marineraðar kjúklingabringur toppaðar með smjörbökuðum tómötum og kryddjurtum sem ég gæti borðað eintóma með skeið. Þetta er léttur og ferskur réttur sem gefur ekkert eftir...
Svona matur er holdgerving sumarsins fyrir mér. Grillað, létt, ferskt og afskaplega bragðgott! Hunangs- basilíkudressinging og jarðarberin eru svakalega góð saman og passa afskaplega vel með...
Marinering fyrir kjúklinginn 4 stk kjúklingabringur 5 stk hvítlauksgeirar maukaðir ½ tsk salt ½ tsk provance krydd ½ tsk karrý 1 tsk sítrónupipar 4 msk olía...
Það er smá kúnst að ná kjúklingi stökkum í ofni. Minn lang uppáhalds partur af kjúklingnum er úrbeinuðu lærin. Þau eru svo djúsí og verða sjaldan...
Ómótstæðilegt stökkt kjúklingaschnitzel með hvítlaukssósu og kartöflusmælki. Heimilismatur eins og hann gerist bestur en tekinn aðeins lengra með panko brauðraspi sem er stökkari en hefðbundinn brauðraspur...
Hráefni: 600 gr steiktur kældur kjúklingur í bitum -beinlaus 4 stykki soðinn grænn aspars í bitum eða 1 dós niðursoðinn 1 grænt epli afhýtt og skorið...