Jólahlaðborð Hótel Sögu verða haldin í hinum stórglæsilega Súlnasal. Jólahlaðborðin hefjast þann 16. nóvember og verða haldin föstudaga og laugardaga til og með 15. desember. Helgi...
Veitingastaðurinn Torgið á Siglufirði er vinsæll meðal bæjarbúa og erlendra gesta. Staðurinn er staðsettur í miðbænum við ráðhústorg Siglufjarðar. Eigendur Torgsins eru frændurnir Daníel Pétur Baldursson...
Þegar við sáum hvað væri á hlaðborði þeirra Snapsmanna ákváðum við að taka hús á þeim og smakka og bera saman við borðið í Gröften í...
Þorsteinn F. Þráinsson matreiðslumeistari birti nú fyrir skömmu á facebook myndir af fyrsta jólahlaðborði á Hótel Ísafirði um árið 1988. Við fjölskyldan fluttum vestur í byrjun...
Ómar Björn Skarphéðinsson kokkur á Kleifaberginu sló upp heljarinnar jólahlaðborði um borð um síðustu helgi. Þar var boðið upp á: Grafinn lax með ristuðu brauði og...
Þegar það spurðust út að allra hörðustu tölvuleikjanotendur mundu ekki hugsa sig tvisvar um að sleppa jólamáltíðinni til að þurfa ekki að hætta að spila tölvuleik...
Pistillinn „Jólaglögg – Jólahlaðborð og Þorláksmessuskata“ eftir hann Wilhelm W.G.Wessman framreiðslumeistara hefur vakið mikla athygli þar sem Wilhelm segir meðal annars að fyrsta Jólahlaðborðið hafi verið...
Gerð var könnun á meðal lesenda veitingageirans um hvort stefnan væri tekin á jólahlaðborð í ár. 410 manns tóku þátt í könnuninni og vekur athygli að...
Hvenær var fyrst byrjað að bjóða upp á þessar kræsingar á veitingahúsum í Reykjavík og hvaðan koma þessir siðir. Jólaglögg og Dansk Julefrukost á Jóladag, báðum...
Ný skoðanakönnun hefur verið sett af stað og er hægt að taka þátt í henni hér að neðan og eins er hún staðsett hægra megin á...
Nú eru jólahlaðborðs auglýsingar byrjaðar að hrynja inn víðsvegar á samfélagsvefnum Facebook, þar sem bæði hótel og veitingahús eru byrjuð að taka á móti borðapöntunum. Sumir...
Haldinn miðvikudaginn 25. ágúst 2010 á Hilton Reykjavík Nordica Gert Klötzke var í 2 áratugi yfirþjálfari sænska kokkalandsliðins og lyfti grettistaki á þeim vígstöðum. Hann er...