Laugardagar geta verið margslungnir og vandmeðfarnir, sérstaklega mönnum eins og mér sem hafa áhuga á mörgu og sérstaklega því sem viðkemur mat og matarmenningu. Það hefur...
Nú rétt í þessum voru úrslitin kynnt í íslandsmóti kaffibarþjóna og í kaffigerð. Íslandsmeistari kaffibarþjóna er Viktor Ellingsson. Íslandsmeistari í Kaffibruggi er Paulina Ewa Bernaciak. Þau...
Kaffihátíð á vegum Kaffibarþjónafélagsins, Expert og Chaqwa á Íslandi verður haldin laugardaginn 23. febrúar. Meðal dagskrárliða á kaffihátíðinni eru tvö Íslandsmót í kaffigreinum: Íslandsmót kaffibarþjóna og...
Helgina 3. – 5. maí stendur Kaffibarþjónafélag Íslands fyrir Íslandsmóti kaffibarþjóna! Ekki nóg með að Íslandsmótið snúist um undankeppnina fyrir Heimsmeistaramót kaffibarþjóna þá er mótið einstakur...
Nú um helgina fór fram tvö Íslandsmót í kaffigreinum í Ráðhúsi Reykjavíkur. Fjölmennt var í Ráðhúsinu og höfðu áhorfendur mikla ánægju að fylgjast með kaffibarþjónunum gera...
Tvö Íslandsmót í kaffigreinum verða haldin í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn og laugardaginn 19. og 20. febrúar. Þetta verður í fyrsta skipti síðan 2013 sem mót af...
Íslandsmót kaffibarþjóna og Íslandsmót í kaffigerð falla sjálfkrafa niður í ár. Dræm þátttaka varð til þess að ekki náðist upp í lágmarksfjölda keppenda, 8 manns, sem...
Innanhúsmót Kaffibarþjóna Kaffitárs var haldið í gær í höfuðstöðvum fyrirtækisins á Stapabraut, Njarðvík. Níu keppendur mættu til leiks og komu margar skemmtilega framsetningar á drykkjum fram...
Nú fer keppnistímabilið í kaffigeiranum aftur að hefjast og er stjórn Kaffibarþjónafélag Íslands (KBFÍ) búin að funda nokkrum sinnum til að undirbúa nýja Kaffihátíð. Hátíðin, sem...
Íslandsmót kaffibarþjóna hófst í gær í Hótel og matvælaskólanum í Kópavogi og stendur yfir þar til á morgun. Það er kaffibarþjónafélag íslands sem stendur fyrir keppninni...