Nú styttist í að uppbygging á glæsilegu fjögurra stjörnu hóteli hefjist við Lækjargötu. Stjórnarformaður Íslandshótela hf, Ólafur D. Torfason, hefur undirritað samning við TVT – Traust...
Matreiðslumeistarinn góðkunni Úlfar Finnbjörnsson hefur verið ráðinn yfirmatreiðslumaður á Grand Hótel Reykjavík. Úlfar hefur verið einn af fremstu kokkum landsins um árabil og hefur unnið til...
Íslandshótel hafa samið við arkitektastofuna Kollgátu um hönnun á allt að 120 herbergja hóteli í miðbæ Akureyrar á reit sem kenndur er við Sjallann. Hótelið mun...
Kolbrún Jónsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri fjármálasviðs Íslandshótela. Gríðarlegur vöxtur hefur verið hjá Íslandshótelum sem á og rekur 17 hótel með yfir 1.700 gistirými út um...
Nýr hótelstjóri, Hjörtur Valgeirsson, hefur verið ráðinn á Fosshótel Reykjavík á Höfðatorgi sem er stærsta hótel landsins með alls 320 herbergi auk funda- og ráðstefnuaðstöðu. Einnig...
Óskar Finnsson matreiðslumeistari hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Íslandshótel reka 18 hótel sem eru meðal annars Grand Hótel Reykjavík, Best Western Hótel Reykavík, Hótel Reykjavík...
Íslandshótel högnuðust um 551 milljón króna á síðasta ári og jókst hagnaðurinn um 172 milljónir króna á milli ára. Þetta kemur fram í nýbirtum ársreikningi fyrirtækisins....
Efnt var til hönnunarsamkeppni á vegum Íslandshótela og Minjaverndar fyrr á þessu ári vegna nýrrar hótelbyggingar sem áætlað er að rísi að Lækjargötu 12 í Reykjavík...
Framkvæmdir á nýju hóteli á Hnappavöllum eru hafnar en á næsta ári opnar Fosshótel Jökulsárlón. Hnappavellir eru vinsælt útivistarsvæði og verður þetta þriggja stjörnu hótel því...
Ferðakaupstefnan Mid-Atlantic sem haldin var í febrúar s.l. er stærsta ferðakaupstefna sem haldin er á Íslandi og er þetta í 23. skipti sem hún var haldin...
Úrslit kunngjörð í árlegu keppni milli hótela Íslandshótela um hinn eftirsótta titil Piparkökuhúsameistarinn 2014 og í ár vann Fosshótel Núpar og bjuggu þau til eftirlíkingu af...
Framkvæmdir við stækkun á Fosshótel Húsavík eru hafnar og áætlað er að þeim ljúki eftir áramótin 2016. Miklar breytingar standa til, en herbergjum á hótelinu fjölgar...