Matreiðslumenn, matreiðslunemar, matartæknar, matsveinar, starfsfólk í mötuneytum. Á þessu námskeiði taka þátttakendur fyrir fullverkun á einum lambaskrokki. Þátttakendur fá allt hráefni til notkunar á þessu námskeiði...
Loftlagsvænt mataræði eða „Flexiterian“ er hugtak sem er að ryðja sér til rúms í matreiðslu. Grunnur loftlagsvæns mataræðis er grænmetisfæði en kjöt, fisk -og dýraafurðir eru...
Iðan leitar að framsæknum leiðtoga til að leiða fræðslu og þjónustu Iðunnar gagnvart matvæla- og veitingagreinum. Í þeim tilgangi þróar leiðtoginn faglega sérhæfingu Iðunnar í viðkomandi...
Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan. Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð. Dagur 2: Sýnikennsla þar...
Við munum fara yfir nokkrar uppskriftir sem við gerum saman, áherslan á þessu námskeiði er í kringum Miðjarðarhafið frá Marokkó og hringinn til Spánar. Mikil áhersla...
Markmið námskeiðsins er að koma til móts við kröfuna um fjölbreytt, girnilegt og gómsætt grænmetisfæði í mötuneytum og stóreldhúsum. Námskeiðið er í formi sýnikennslu og smakks....
Farið er yfir hagnýtar aðferðir sem tengist þjálfun nema á vinnustað. Fjallað er um hlutverk þjálfara á vinnustað, að vera fyrirmynd, um samskipti á vinnustað, um...
Fulltrúar Flóaskóla, þær Ásdís Eva, Júlía Kolka, Svandís og Þórunn Eva, gerðu sér lítið fyrir og sigruðu Eftirréttakeppni grunnskólana 2022 sem haldin var í samstarfi við...
Rúnar Gíslason matreiðslumeistari ræðir um í meðfylgjandi myndbandi hvernig það er að innleiða Matarsporið í fyrirtækið hjá þeim sem samanstendur af mötuneyti, veisluþjónustu og einnig eru...
Björn Örvar, vísindastjóri Orf genetics, fræðir okkur í meðfylgjandi myndbandi um framleiðslu kjöts á vistvænan máta og hvernig hægt er að framleiða kjöt án þess að...
Gunnar Karl Gíslason matreiðslumaður fer yfir í meðfylgjandi myndbandi hvernig það kom til að Dill fékk grænu stjörnuna, hvernig umhverfisstefna þeirra er og sjálfbærni í Iðnaði....
Bransadagar Iðunnar fara fram í fyrsta sinn í ár með fjölbreyttri fræðslu helgaðri sjálfbærni í iðnaði. Á bransadögum koma saman ólíkar iðngreinar og setja sjálfbærni í...